Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 22

Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 22
20 ÚRVAL bandarísku þegnar að vinna að lausn þessa vanda. Sumir þeirra krækja sér ef til vill í brezkan ríkisborgararétt, líkt og Elizabeth Taylor. En brezka þingið hefur alls ekki verið fáanlegt til þess að skatt- leggja brezka þegna, sem búsettir eru erlendis. En skattarnir í Bretlandi sjá fyrir því, að Peter Ustinov og Noel Cow- ard, sem heimilisfastir eru í Vaud í Sviss, og Richard Burton, sem telst eiga heimili í Genf, munu ekki flytja heim til gamla Bretlands, nema þess gerist algerlega þörf, t.d. til þess að berjast fyrir drottn- inguna og föðurlandið. Þau Orson Welles, Charlie Chaplin, Maria Schell, William Holden, Mel Ferr- er, Audrey Hepburn, Sophia Loren, Deborah Kerr, Valenti og fjöldi annarra minni spámanna og spá- kvenna, hefur komizt að raun um, að svissneska loftslagið á mjög vel við þau. Það er aðeins einn Sviss- lendingur í öllum þessum hóp, en það er Maria Schell. Strangt eftirlit er haft með dval- arleyfum og erfitt að fá þau. En í Ticino njóta peningarnir mikillar virðingar, hvort sem það eru pening- ar Aga Khans, Sheiksins af Ku- wait eða Pritz Thyssens. Hafi hið stórauðuga fólk hin „réttu“ sam- bönd og fengur sé álitinn í búfestu þess í Sviss, getur það einnig oft komizt að sérstöku samkomulagi um skattana, þ.e. útlendingar geta samið um skattaupphæðina í sumum kantónunum. Svissneskir skatt- heimtumenn hafa aldrei séð neina ástæðu til þess að vera um of ein- strengislegir eða bundnir við laga- bókstafinn fram úr hófi. Einn mað- ur, sem gekk frá slíkum samningum við þá, hefur lýst þeim á þennan hátt: „Maður labbar inn til þeirra með svissneska lögfræðingnum sínum og segir þeim, að maður hafi 5 milljónir svissneskra franka í árstekjur. Maður segist ætla að leggja alla þessa peninga inn í svissneskan banka. Síðan lofar mað- ur að eyða a.m.k. 2 milljónum í kantónunni. Þeir trúa manni, þegar þeim verður hugsað til alls rekst- urskostnaðarins, skemmtisnekkj- unnar á vatninu, bifreiðanna, þjón- ustufólksins og einbýlishúsa á svæði, þar sem hver ekra kostar 250. 000 dollara, allra vinkvennanna og sníkjudýranna. Síðan nefnir maður það án þess að blikna, að maður kæri sig ekkert um neitt „röfl“ út af sköttum og maður sé reiðubúinn til þess að borga t.d. 50.000 á ári. Hafi maður nógu sterka samningsaðstöðu, getur maður komizt að samningum við þá.“ Yfirvöldum kantónunnar finnst sem áviningur sé þeirra meg- in við samningsgerðina, þegar þeim verður hugsað til þess, hvað við- skiptavinurinn býður á móti, því að han gæti annars tekið upp á því að fara í frumskógaleiðangur eða setjast að vestur á Jamaica — og tekið alla peningana sína með sér. Margir auðkýfinganna halda mik- ið upp á „númersreikningana." Slík- ur reikningur tryggir algera leynd jafnt innan bankans sem erlendis. Þannig reikningar komust í tízku, þegar óháð endurskoðun hófst í svissneskum bönkum á fjórða áratug þessarar aldar. Endurskoðendurnir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.