Úrval - 01.12.1965, Page 28

Úrval - 01.12.1965, Page 28
26 ÚRVAL an Hannesi Hafstein. Hannes Hafstein símaði nú kon- ungi lausnarbeiðni sína og benti jafnframt á, að Sj álfstæðisflokkur- inn mælti með Birni Jónssyni sem ráðherra og gæti ekki orðið sammála um neinn annan; næstur honum að fylgi væri Skúli Thoroddsen, en Kristján Jónsson neitaði tilnefningu. Telur hann hepilegast, að konungur kalli Björn Jónsson til viðtals. Svar konungs kom hinn 28. febrúar og veitti hann þar Hannesi Hafstein lausn frá embætti, en bað hann um að gegna því áfram, þar til eftirmað- ur hans væri skipaður. Jafnframt bað konungur alla þrjá forseta Al- þingis, þá Björn Jónsson, Kristján Jónsson og Hannes Þorsteinsson um að koma til Danmerkur sem fyrst til viðræðna við sig um ástandið. Samgöngur voru nokkuð strjálar milli íslands og Danmerkur um þessar mundir, og svo óheppilega stóð á skipaferðum í þetta sinn, að alþingisforsetarnir komust ekki út fyrr en um miðjan marzmánuð. Þremenningarnir ræddu meðal ann- ars um stjórnmálaviðhörfið við konung og danska stjórnmálamenn og hinn 31. marz 1909 skipaði kon- ungur svo Björn Jónsson til þess að vera ráðherra íslands frá 1. apríl að telja, jafnframt því sem Hannesi Hafstein var veitt endanleg lausn frá embætti með lögmætum eftir- launum. í umræðunum um sambandsmál- ið, sem fram fóru á Alþingi hinn 19. febrúar þetta ár, var það eitt af því sem fundið var að hj á Hannesi Hafstein, að hann hefði látið við- gangast, að skipunarbréf hans hefði verið meðundiritað af danska for- sætisráðherranum, en þegar Hannes Hafstein svaraði þessu atriði, tók hann fram, að þeir erfiðleikar væru nú úr sögunni, því að það væri fylli- lega útkljáð mál milli forsætisráð- herrans danska og sín með samþykki konungs, að viðtakandi ráðherra undirskrifaði sjálfur framvegis út- nefningu sína með konunginum. Björn Jónsson skýrði frá ráð- herraskiptunum í efri deild hinn 13. apríl. „Hvort skjalið um sig höfum við sjálfir undirskrifað með kon- ungi, fyrirrennari minn lausn sína, og ég skipunarbréfið handa sjálf- um mér. Það er nýbreytni, sem mun vera vel fagnað með þjóðinni, með því að eldri aðferðin, að dansk- ur yfirráðgjafi undirskrifaði með konungi skipun íslandsráðgjafa, þótti vera miður rétt eða lögmæt." Björn Jónsson sat í ráðherrastóli í rétt tvö ár, og urðu margar af stj órnarathöfnum hans mikið deilu- efni með þjóðinni. Aðalmál þings og þjóðar var sambandsmálið og þótti mörgum, þ. á m. Landvarnar- mönnum, sem þá voru stuðnings- menn Björns Jónssonar og töldust brot af Sjálfstæðisflpkknum, að Björn hefði haldið slælega á mál- unum, er hann kom. rneð sambands- lagafrumvarp Alþingis, sem sam- þykkt var á þinginu 1909, til Dan- merkur. Aðaldeilumálið og það sem langmestum ofsa olli, var bankamál- ið svokallaða, afsetning Lands- bankastjórnarinnar, eins og kunn- ugt er. Björn Jónsson neitaði um aukaþinghald 1910 út af þessu máli meðal annars og bætti það ekki á- standið. Blaðarifrildið keyrði fr.am
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.