Úrval - 01.12.1965, Page 37

Úrval - 01.12.1965, Page 37
RÁÐHERRAR OG RÁÐHERRASKIPTÍ 1904—1917 35 skeytum við kammerherra Krieger, einkaritara konungs, og þá jafnan skrifað undir skeytin eftirnöfn sín í stafrófsröð. Símskeytin voru alltaf send á ensku vegna stríðsins. f síðasta símskeytinu, sem vék að því, að þeir þremenningarnir mundu gera tillögu um ráðherraefni, ef konungur gæti ekki fundið heppi- legan mann sjálfur, var þannig tek- ið til orða: „We prefer account abnormal situation. leave Majesty personal question. if considered necessary we will propose Arnors- son Björnsson Hannesson." Nöfnin komu í símskeytinu í beinu fram- haldi af texta þess og skildi kon- ungsritarinn niðurlagið vegna orða- lagsins þannig, að tveir hinir síðar- nefndu, Björnsson og Hannesson, væri að gera tillögu um hinn fyrst- nefnda, Arnórsson, í ráðherraem- bættið. Á þessum misskilningi var Einar Arnórsson svo skipaður ráð- herra fslands. Þegar Einar Arnórs- son kom til Kaupmannahafnar nokkru síðar, sagði hann Jóni Krabbe, að ætlunin hefði verið að benda á Svein Björnsson, ef konung- ur hefði óskað eftir ábendingu um ráðherraefni, en Sveinn Björnsson segir frá því í endurminningum sínum, að hann og Guðmundur Hannesson hafi verið búnir að koma sér saman um að tilnefna einmitt Einar Arnórsson, ef til hefði komið. Telur Sveinn Björnsson, að mis- skilningur þessi hafi verið heppi- legur og bætir við, að hann mundi ekki hafa viljað taka ráðherraem- bættið að sér. Víst er um það, að þrátt fyrir áframhaldandi deilur um stjórnar- skrármálið kom í ljós, að Einar Arnórsson naut fylgis meiri hluta Alþingis við að koma stjórnarskrár- frumvarpinu fram á þeim grund- velli, sem lagður hafði verið með samtölum þeirra þremenninganna við hin dönsku stjórnarvöld, og orð- aði hann staðfestingartillögu sína til konungs þannig, að meiri hluti Alþingis taldi hana vera í fullu sam- ræmi við fyrirvara Alþingis frá árinu áður. Stjórnarskrárfrumvarpið þurfti að staðfesta áður en Alþingi kæmi saman um sumarið 1915, og fór stað- festingin fram á ríkisráðsfundi, sem haldinn var hinn 19. júní. Þegar Alþingi kom saman, var halda áfram að deila um réttmæti staðf estingar stj órnarskrárinnar. Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði og voru þeir nefndir langsum menn, er fylgdu ráðherranum og tillög- unum, sem þeir þremenningarnir höfðu gerzt talsmenn fjrrir, en hin- ir nefndust þversum menn.. Höfðu þeir hug á að koma fram vantrausti á Einar Arnórsson, en höfðu ekki bolmagn til þess, því Heimastjórn- armenn studdu hann auk langsum manna. Sat því Einar Arnórsson áfram sem ráðherra. Vegna breytinga þeirra, sem gerð- ar höfðu verið á stjórnai-skránni, fóru fram kosningar til Alþingis haustið 1916. Meðal annars vegna þess, að þá kom til ný flokkaskipt- ing, varð sú breyting í ársbyrjun 1917, að ráðherrunum var fjölgað 1 þrjá, en landritaraembættið lagt niður. Hugmyndin um fjölgun ráðherra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.