Úrval - 01.12.1965, Síða 40

Úrval - 01.12.1965, Síða 40
38 ÚRVAL lagt fram í þinginu frv. til laga um breytingu á lögum nr. 17 3. október 1903 um aðra skipun á æðstu um- boðsstjórn íslands. Samkvæmt 1. gr. áttu ráðherrar að vera þrír og skyldi konungur ákveða verksvið þeirra. í 2. gr. var ákvæði um iaun ráðherra. Samkvæmt 3. gr. var landritaraembættið lagt niður. Flutningsmenn frumvarpsins voru þrír, þeir Matthías Ólafsson ráðu- nautur, Skúli S. Thoroddsen yfir- réttarmálaflutningsmaður og Jón Jónsson á Hvanná. í athugasemd- um (svo) við frumvarpið segir m. a., að sú skipun, að einn maður standi fyrir stjórn landsins, kunni að hafa þótt sæmileg í öndverðu, en sé það trauðla lengur. Störfin, er undir stjórnarráðið heyri, séu svo margvísleg, að enginn einn maður sé til hlýtar fær um að leysa þau vel af hendi. Þess er líka get- ið, að málið um fjölgun ráðherra hafi verið rætt allmikið út um land, og sé mikil ástæða til þess að ætla, að þjóðin felli sig við þessa breyt- ingu. Umræður um frumvarpið urðu ekki miklar, enda mikill meiri hluti þingmanna fyrirfram búinn að á- kveða, að frumvarpið skyldi sam- þykkt. Auk þess var svo lögð mikil áherzla á að hraða afgreiðslunni, að frumvarpið var samþykkt í neðri deild þegar næsta dag, hinn 28. desember, og í efri deild dag- inn eftir, 29. des. Aðalástæðurnar fyrir fjölgun ráðherranna voru taldar þær sömu og ég hef áður getið, fjölbreytni starfanna. í Stjórn- arráðinu, sem hefðu nú aukizt svo mikið, að einn ráðherra gæti ekki lengur annað þeim, og svo hættu- ástandið, sem stafaði af stríðinu, Þeir, sem andmæltu frumvarpinu, töldu kostnaðinn af fjölgun ráð- herranna nokkuð mikinn og álitu, að óþarft væri að hraða afgreiðslu málsins svo mjög. Sumir vildu binda a. m. k. til bráðabirgða, fjölgun- ina við stríðstímann og sjá svo, hvort reynslan sýndi, að þörf væri þrig'gja ráðherra. Að loknum umræðum var frum- varpið samþykkt með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða, 20 atkvæðum gegn 3 í neðri deild og 12 atkvæðum gegn 1 í efri deild. Á nýjársdag 1917 voru lögin símuð út til kon- ungs, sem staðfesti þau daginn eftir, hinn 2. janúar 1917. Þar með vai- þriggja ráðherra- stjórn á íslandi lögfest orðin, og tóku hinir þrír nýju ráðherrar við völdum tveimur dögum síðar eða hinn 4. janúar 1917. Því er þanig farið með flest vandamál lífsins eins og Þessi flóknu vegamót á mörgum hæðum og með ótal beygjum, sem sjá má rétt fyrir utan stórborgirnar. Þött óliklegt megi virðast, Þá er ailtaf um að ræða einhverja leið út úr ógöngunum. Bill Vaughan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.