Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 42

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 42
40 ÚRVAI. Á haustin og veturna, fer jörð- in hraðar á braut sinni umhverfis sólu en hún gerir á vorin og sumr- in. Einnig er hinn daglegi snúning- ur jarðarinnar um möndul sinn breytilegur. Þannig má segja að, þegar við miðum sólartímann við klukkuna, að við lifum eftir gangi gervisólar, sem stjörnufræðingar hafa fundið upp. Sú sól gengur með jöfnum hraða yfir himininn og við höfum búið okkur til meðalsólar- tíma. Nú hefur hver lengdarbaugur sinn sérstaka sólartíma, og þess vegna eru tímamörkin mörg á jörðinni. Strax á nítjándu öld, þegar hraði jókst í öllum viðskiptum og sam- göngum, fór þessi mismunandi tíma- setning að valda miklum vandræð- um, og þá ekki sízt í allri póst- og símaþjónustu. Þetta var alþjóða- vandamál, sem varð að leysast með einhverjum hætti. Það leiddi til þess að 26 þjóðir hittust að máli og komu sér saman um á alþjóðaþingi 1B84, að nota svæaðtíma, eftir kerfi, sem kanadiskur verkfræðingur hafði sett saman. Hann hét Sandford Flemming. Samkvæmt þessu kerfi átti jörð- inni að vera skipt í 24 tímasvæði og náði þá hvert svæði yfir 15° at yfirborði jarðar. Viðurkenndur tími hvers svæðis var tími þess lengd- arbaugs, sem lá yfir miðju svæðis- ins og fyrsta svæðið, svæði núll, er þannig faeggja vegna lengdartaaugs- ins sem liggur um Greenwich, sem er eins og kunnugt er núll lengdar- baugur jarðar. Tíminn á þessu fyrsts svæði er kallaður heimstíminn. Tíma hinna ýmsu svæða hafa ver- ið gefin ýmis nöfn. Á núll svæðinu eru Bretland, Spánn og fleiri lönd og er þar kallaður Vestur-Evrópu tími, næst er síðan Mið-Evrópu tím- inn og er hann g'ildandi á Norður- löndunum öllum, Þýzkalandi, Aust- urríki og fleiri Evrópulöndum. Þá tekur við Austur-Evrópu tími og gildir hann í Finnlandi, Tékkoslov- akiu, Rúmeníu og víðar. Sum stærri löndin ná yfir mörg tímasvæði, Sovétríkin, til dæmis, ná yíir ellefu tímasvæði. Enda þótt þessi svæðatími, sé mjög þægilegur, þá láta mörg ríki tímann í höfuðborg þeirra gilda fyr- ir allt landið, og er það oft betra hvað snertir samgöngur og póst- og símaþjónustu og fleira innan lands. Við höfum þá nefnt þrjár tegund- ir tímamælinga, sem notaðar eru almennt í heiminum í dag, sem sé heimstímann, eða Greenwich tím- ann, svæðatímann og loks tíma hinna ýmsu höfuðborga. En það er einnig um fjórðu tímasetninguna að ræða. í mörgum löndum er farið að flýta eða seinka klukkunni eftir árs- tíðum til að birtutíminn notist betur við vinnu manna, og þannig sparist rafmagn. Þessi háttur var einnig hafður á í SóVétríkjunum þar til 1930, en þá var tímasetningin ákveð- in með lögum og lifa því Sovétmenn við lögboðinn tíma, sem fylgir ekki ævinlega svæðatíma. Moskva, til dæmis, er í rauninni í Austur- Evrópu tímasvæðinu, en þar gildir tími svæðisins næst fyrir austan. Moskvubúinn gefur því upp hinn lögboðna tíma, þegar hann er spurð- ur. hvað klukkan sé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.