Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 48

Úrval - 01.12.1965, Qupperneq 48
46 ÚRVAL hann guðleysingi og hélt uppi stöð- ugum umræðum um guðleysisstefn- una við starfsbræður sína. Loks barst þetta eiganda fasteignasölunn- ar til eyrna og harðbannaði hann þá allar trúmálaumræður í skrif- stofunni. Það voru fleiri músikalskir í fjöl- skyldurmi en móðir Shaws. Shaw- séttin var stór, og flestir ættingjarn- ir bjuggu í Dublin eðá nágrenni. Þetta fólk var alltaf að heimsækja hvert annað og var þá gjarnan tekið lagið eða leikið á hljóðfæri. Þegar frú Shaw seldi húsgögnin og hélt til London, skildi hún píanóið eftir. Þegar Shaw kom heim úr vinnunni á kvöldin, settist hann við hljóð- færið og fór að leika á það tilsagnar- laust, og hann byrjaði að sjálfsögðu ekki á léttum æfingum eins og aðrir, heldur á forleiknum úr Don Gio- vanni í marzmánuði 1876 var hann orð- inn svo leiður á skrifstofustarfinu, að han sagði upp. Hann fór rakleið- is til London og settist upp hjá móð- ur sinni. Shaw hafði fiktað dálítið við skáldsagnagerð áður en han fór til London ,en nú tók hann rögg á sig og skrifaði fimm skáldsögur á næstu fjórum árum, en enginn fékkst til að gefa þær út. En þótt Shaw væri þannig misheppnaður rithöfundur í fyrstu, var þó tím- inn, sem hann eyddi í ritstörfin, engan veginn glataður. Hann þjálf- aðist mikið á þessum árum. Þegar hah var orðinn frægur leikrita- höfundur, voru þessar skáldsögur birtar, og ein þeirra varð mjög vin- sæl og varð metsölubók. En Shaw lýsti því yfir, að hann skammaðist sín alltaf fyrir þessar skáldsögur sínar. Shaw gerðist jurtaæta rúmlega tvítugur, og þar sem hann hvorki reykti né drakk, hlaut lífsorka hans að leita sér útrásar á annan hátt. Hann var bæði taugaveiklaður og feiminn, svo að ekki var auðvelt að ákveða, hvað hann ætti að leggja fyrir sig. Árið 1898 las hann rit Karls Marx, snerist til sósíalisma og gekk í Fabianfélagið. Honum tókst að sigrast á feimninni og áður en varði var hann farinn að halda ræður á fundum og samkomum. Brátt var hann orðinn þekktur mælskumaður, fyrst á útifundum og meðal verkalýðsins í East End í London, en síðan í veglegum sam- komuhúsum, þar sem áheyrendurn- ir voru úr efnaðri stéttunum. Árið 1885 fór Shaw aftur að vinna fyrir sér. Hann varð lista- og bók- menntagagnrýnandi við blöðin Pall Mall Gazette og World! en það var sem tónlistargagnrýnandi (undir dulnefninu Corno di Bassetto), sem hann vakti mesta athygli. Gagnrýni hans var óvinsæl meðal lærðra tón- listarmanna, en óbreyttir lesendur voru hrifnir af henni. Gagnrýni Shaws byggðist á þekk- ingu, sem hann hafði aflað sér, og enda þótt hann væri stundum harð- skeytinn og óspar á að hæðast að því, sem honum þótti miður fara, voru dómar hans engir sleggjudóm- ar. Árangurinn af gagnrýni hans var sá, að flutningur tónverka og leikrita í London batnaði að mikl- um mun á þessu tímabili, því að hljómsveitarstjórar, leikstjórar, tón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.