Úrval - 01.12.1965, Page 68

Úrval - 01.12.1965, Page 68
ÚRVAI. (ifi Skýþa grafhaugur frá Pazyryk. — eins og fornar grafir annarsstað- ar — orðið fyrir barðinu á grafar- ræ'ningjum, áður en fornleifafræð- ingarnir fundu þær. Þrátt fyrir það afhjúpuðU fornleifafræðingarnir marga merkilega hluti, úr gulli, silfri, bronsi og keramiskum efn- um. Nokkrir þessara hluta voru gerðir af listamönnum frá Grikk- landi og Litlu-Asíu, en flestir voru þó verk skýþískra listamanna. Það sem einkenndi fundnu munina voru dýramyndirnar — hinn svokallaði „dýra-stíll“ — sem nú er frægur sem nokkurskonar vörumerki ský- þískrar listar. Rannsóknir þessara dýrgripa, sem gerðar hafa verið af fræðimönnum við Eremitagesafnið, hafa smám saman aukið við þekk- ingu okkar á Skýþum bg hinum austrænu frændum þeirra. T. d. hefur safnið lengi átt mjög sjald- gæfa hluti ár skýþískum gröfum i Vestur-Síberíu. Þessa muni höfðu gullleitarmenn dregið fram í dags- ljósið úr skýþískum grafhaugum um lok 17 aldar og þeir komust síðar í hendur Péturs mikla. Þessir gull- munir, sem eru yfir 200 eru sum- part plötur með sjaldgæfum mynd- um af skrímslum í bardaga og öðr- um dýrum í hinum sérkennilega skýþíska stíl, þeir eru aðeins frá- brugðnir munum sem hafa fundizt nálægt Svartahafi að því leyti, að þeir sýna dýralíf, sem er einkenn- andi fyrir síberíska svæðið. Það er á þessu sviði, sem við get- um skipað fundunum frá Altai- fjöllunum en þau eru eitt af þeim svæðum, sem Grikkir álitu að byggð væru eineygðum risum og skrýmsl- um. Furðulegt er að munir af þess- ari sérstöku Altaigerð hafa verið þekktir í meira en 150 ár, en þýð- ing þeirra hefur fyrst nýlega orðið augljós. í byrjun 19. aldar safnaði verkfræðingur að nafni P.K. Frolov allmörgum hlutum úr bronsi, beini og tré víðsvegar að. Nokkrir þeirra voru framúrskarandi skurðmyndir úr tré, sem allar voru gerðar í hin- um táknræna skýþíska stíl. Frolov var án efa ljóst, að munirnir voru gamlir, en það er ekkert sem bend- ir til, að hann hafi sett þá í sam- band við ævaforna tíð. Svo gróf fornleifafræðingurinn V.V. Radlov upp tvo stóra grafhauga eftir 1860 í sama héraði. Meðal funda hans í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.