Úrval - 01.12.1965, Side 75

Úrval - 01.12.1965, Side 75
FORNAR SKÝÞAGRAFIR 73 oða leðurteppi var breitt yfir, og tjaldað hafði verið yfir reykelsis- ker úr kopar. Hampfræ fundið á sama stað bendir til þess að tjaldið hafi verið til þess að hægt væri að njóta þar 'deyfandi reykjar af brennandi hampfræi. Að menn hafi notað önnur eiturlyf virðist koma í ljós af hornílátum, en í einu þeirra fannst lítil tréskeið — eins og enn þann dag i dag er notuð í neftóbaks- dósum í Mið-Asíu. Það er í hestahólfunum, sem forn- leifafræðingarnir hafa afhjúpað fullkomnasta og bezt geymda mynd af list þessa fólks sem gerði graf- haugana. Eins og áður hefur verið getið snertu grafarræningjarnir iæplega við þeim hluta haugsins, sem hestarnir voru grafnir. Auk þess var þessi hluti graíarinnar gaddfrosinn. Hestarnir fundust mjög vel varðveittir, og þetta á einnig við um þann útbúnað, sem grafinn var með þeim. Hestarnir voru af blönduðu kyni, nokkrir stórir en aðrir minni. Langflestir voru reiðhestar og voru það allt vanaðir folar, tveggja til tuttugu vetra gamlir. Þeir voru allir með klippt fax og liðað tagl. Sum töglin voru fléttuð og bundin upp í hnút. Fyrir jarðarförina voru hest- arnir drepnir með axarhöggi í höf- uðið. Nokkrir hestanna höfðu ennþá yfirbreiðslu og leðurhólk um tagl- ið, en flest reiðtýgin höfðu verið lögð í bunka nálægt hestunum. Reið- tygin voru á allan hátt athyglis- verð. Hver hnakkur var gerður úr tveim púðum, stoppuðum með dýra- hári eða heyi, samansaumuðum með söðulklæði, gjörð og reiða til að spenna undir tagl hestsins. Hnakkur og söðulklæði var skreytt á ótrúlega fíngerðan hátt, þau voru þakin útskurði í marglitt filt og leður, og sýndu bardaga milli villi- dýra, auk þess voru þau skreytt lituðum þræði og greipt gulli eða tini. Mikið af þessum fagra og fín- gerða útskurði var alsett þunnum plötum úr gulli eða tini og fannst alveg ósnert. Ummerki um slit og viðgerðir sýndu að hin gylltu reið- tygi voru ekki aðeins grafskreyting- ar, heldur höfðu þau einnig verið notuð hversdagslega. En þetta var ekki allt. Jafnvel við hinar óæðri jarðarfarir voru hestarnir skreyttir á enn athyglis- verðari hátt, með skrautplötu eða hettu efst á höfðinu. Einn af þess- um hesthausum í einni Altaigröf- inni hafði tvö stór hjartarhorn fest saman að ofan og tígrisdýramynd úr skinni hangandi niður á flipann. Annar bar mynd af tígrisdýri sem ræðst á vængjað skrýmsli með kjafti og klóm. Hinn þriðji bar út- skorið höfuð af fjallakind og á hálsi hennar stóð stór fugl með út- breidda vængi. í einum haugnum við Pazyryk ( þeim 5. sem var grafinn upp) fundust tvö mjög óvanaleg teppi grafin með hestunum. Ánnað var ofið úr ull og það er talið elzti þekkti ullarvefnaður í heimi. Það er hér um bil 2x2,2 m. stórt og er ofið úr marglitu garni á furðulega flókinn hátt. Á bút, sem er 100 cni2 stór er hægt, að telja 3600 hnúta. A miðhluta teppisins er mynztur sem samanstendiir af ferarma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.