Úrval - 01.12.1965, Page 76

Úrval - 01.12.1965, Page 76
74 ÚRYAL stjörnum, og hin breiða brydding þess er með myndum af skrýmsl- um, flekkóttum hjörtum og' ridd- urum. Hitt teppið er gert úr filti með ámáluðum myndum. Það sem einkennir það einkum er bekkur, sem sýnir riddara með flaksandi skikkju, framan við gyðju, sem sit- urí hásæti og heldur á jurt í hend- inni. Gerð og tækni þessa teppis er greinilega skyld hinni grísk- skýþísku list í Svartahafshéraðinu. Þeir munir sem fundust hjá hest- unum, lýsa nokkuð bæði tækninni og listinni hjá þessari fornu hirð- ingjaþjóð frá Altai. Ásamt hestunum fundust hlutar úr frumstæðum vögnum. Hjólin voru úr ósamsettum viði, skorin úr lerki- trjástofnum. Ef dæma má eftir slit- merkjunum í öxulopunum, lítur út fyrir að þessir vagnar hafi verið notaðir til að aka grjóti upp í graf- hauginn og síðan steypt í skilrúmið meðan verið var að fylla það. í fimmta grafhaugnum við Pazyryk fundust stykki úr miklu fullkomnari vagni — augsýnilega einskonar skrautvagni með fjórum stórum eikarhjólum. Kjálkarnir sýndu að hann hafði verið dreginn af fjór- um hestum. Ég hefi gefið hér lauslegt yfirlit yfir fundina í Altai-grafhaugunum, en það er stórt safn, sem hefur verið lýst í smáatriðum í ritum fornleifa- fræðinga. Við spyrjum nú: Hvaða þjóð var þetta - þessir listfengu „villimenn“ sem lifðu í Altai-fjöll- unum fyrir rúmlega 2000 árum síðan? Þess má strax geta að hún var ef- laust af írönskum uppruna. Ullar- teppið, sem fannst í fimmta Paz- yryk-haugnum, og margir aðrir hlutir, eru greinilega í írönskum stíl. Auk þess skipa hin greinilegu Svartahafs-áhrif og þau aðalein- kenni, sem endurtaka sig í öllum listaverkunum í hinum sérkenni- lega dýrastíl, þjóðflokknum innan hinnar skýþisku menningar sem var ríkjandi meðal ættflokka Evrasíu. Jafnframt sýna Altai-fundirnir einnig náið samband við Kína. Þó að flestir sem grafnir eru í haug- unum, séu af evrópsku kyni, eru þó nokkrir hreinir Mongólar. Auk þess eru nokkrir af mununum — eins og t.d. spegill og söðulklæði með fínu silki bróderíi — kínversk- ir að uppruna. Það bendir allt til þess að Altai-svæðið hafi verið sá staður, þar sem menningaráhrif hinna skýþísku hirðingja og hins forna Kína mættust. Hér var, að þvi er virðist ein af yngstu greinum indó-evrópskra þ.ióðflutninga, sem stöðvaðist á þröskuldi Kína. Kínversk skiöl frá þriðju og ann- arri öld fyrir Krist geta um indó- evrópska þjóð í þessum héruðum. sem þau nefndu Yueh-Chih. Að öll- um líkindum var þetta sama þjóðin, sem reisti a.m.k. suma grafhaug- ana í Altai. FráYueh Chih fengu Húnarnir í Mongólíu og Norður- Kína hinn skýþíska listastíl. E. t. v. var þjóðin hrakin úr héraðinu vest- ur á bógjnn af Húnum eðá Tyrkjum. Tímasetning Altai-grafanna er al) ónákvæm, þó má vel tímasetja inn- byrðis aldur þeirra með saman- burði árhringa í hinu ágætlega varð- veitta timbri í grafhaugunum. Að öllum líkmdum er áldursrriunurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.