Úrval - 01.12.1965, Side 77

Úrval - 01.12.1965, Side 77
FORNAR SKÝÞAGRAFIR 75 milli elsta og yngsta haugsins hér um bil 200 ár. Við getum verið nokk- urn veginn viss um þessa innbyrð- is tímasetningu, því að árhringar trjánna sýna sama árgang og kol- efnisgreining viðarins (kolefni 14), en hinn raunverulegi aldur er miklu óvissari. Skekkjan við kolefnisgrein- ínguna er plús eða mínus 130 ár og álit sérfræðinga á aldri hinna einstöku hauga nær allt frá 7. öld f. Kr. til fyrstu aldar e. Kr. Mér virðist ótrúlegt að þessar grafir séu síðan á 7. öld. Elztu dæmi um skýþíska list, sem fundizt hafa í íran og umhverfis Svartahafið eru ekki eldri en frá 7. öld f. Kr. og það þarf ekki að búast við, að listastíllinn kæmi fyrr í ljós, í hér- aði, sem liggur á yztu takmörkum hirðingjaflakksins. Það er yfirleitt engin ástæða til að álíta að stíllinn sé fremur upruhninn í Síberíu en við uppsprettu skýþískrar listar á landamærum Forn-Grikklands og íran. Sennilegasta tímaset.ning graf- hauganna í Altai-fjöllum er miili fimmtu (eða í fyrsta lagi sjöttu) og þriðju aldar f. Kr. Hin listrænu stíleinkenni í Pazyryk haugunum virðast t.d. náskyld því sem hefur fundizt í írönskum grafreitum í riá- grenni Svartahafs (við Semibratny) sem eru frá fimmtu og fjórðu öld f. Krist. Eins og Semibranty-graf- irnar sýna Pazyryk-grafirnar líka þróun dýrastílsins frá raunsæjum þrívíddarformum til stílfærðra skreytimynztra. Þetta er án efa hlið- stæð mynd þróunarinnar við Svarta- hafið. Vissuiega stöndum við í mikilli þakkarskuld við hugvitssemi nátt- úrunnar, sem hefur varðveitt fyrir okkur alla þessa gripi í hinum frosnu gröfum Altai-fjalla, sem annars hefðu ekki staðizt tímans tönn. Altai-fundirnir-sýna svo ekki verðirr um villzt að listin hefur ver- ið dáð á öllum tímum og með öll- um þjóðum. Jafnvel á hinu svo- nefnda „villimannastigi“ hafa menn auðgað tilveru sína, frá vöggu til grafar, með því að skapa listaverk. Bandarískum unglingum hættir til þess að lifa lífinu eins og ungl- ingsárin væru þeirra síðustu æviár fremur en undirbúningur undir lífið. N Time Niðurgreiðslur eru aðferðir til þess að afhenda fólki aftur þess eig- in peninga með þannig tilburðum, að það álítur, að það sé að taka á móti gjöf. Human Events Hið mikla áfall, sem felst í því að vera miðaidra, er í rauninni fyrst og fremst fólgið í því, að maður kemst að því, að maður heldur áfram að eldast, jafnvel eftir að maður er orðinn alveg nógu gamall. Don P. Radde
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.