Úrval - 01.12.1965, Side 90

Úrval - 01.12.1965, Side 90
88 mannanna. Þeir fóru fram á að fá að dvelja í fangelsi hvítu mann- anna þar. Þeir héldu, að þar yrðu þeir öruggir. Þeir höfðu glatað var- kárni Indíánanna. Þeir höfðu lif- að of lengi á meðal hvítu mann- anna. Og einum eða tveim dög- um fyrir afmælisdag hinn kristna foringja síns, sneru hvítu villi- mennirnir aftur. Þeir brutu niður fangelsishurðina, og enginn hvítur maður í bænum gerði nokkra til- raun til þess að aftra þeim frá að gera þetta. Ungu Conestoga-Indíán- arnir hrópuðu upp og báðu þá um að drepa þá ekki og sögðu, að þeim félli vel við „Yengwangana“.. Þú veizt, að það er venja meðal okkar Indíána að taka í fóstur þá fanga, sem geðjast vel að okkur. Við ger- um þá að Indíánum, og allt, sem við eigum, er einnig þeirra eign. En hvítu mennirnir vilja jat'nvel ekki leyfa Indíánunum að draga að sér sama andrúmsloft og þeir sjálfir.“ í huga sér gat Sannur Sonur enn heyrt óminn af reiðilegri rödd föð- ur síns og' fundið fyrirlitningu hans á hvítu bleyðunum, er hann nefndi nöfn fórnarlamba þeirra. „Shalehaha, lítill drengur, og Ex- undas, annar drengur. Tonquas var bara lítill snáði og Hyyenaes ekki miklu stærri. Koquaneunauas var nafn lítillar stúlku, Karcndouah hét önnur stúlka, og Canukiesung hét minnsta stúlkan. En hvítu mennirn- ir létu sér þetta ekki nægja, held- ur flógu einnig af þeim höfuðleðrin. Þeir hjug'gu hendurnar af mönn- unum og konunum. Þeir stungu byssum upp í munninn á einum af Conestoga-frændum okkar. á með- ÚRVAL an hann var að tala, og sprengdu höfuð hans í loft upp.“ Sannur Sonur lá kyrr, gagntekinn hatri, er hann minntist þessarar sögu. Hann gat jafnve) varla þolað nærveru þessa hvíta hermanns, er svaf nú værum svefni við hlið hon- um. Drengurinn mjakaði sér stöð- ugt fjær honum við hverja hrotu. Eyrst mjakaði hann öðrum íætinu- um fjær, síðan hinum. Það tók hann langan tíma að mjaka sér alveg fram á rúmstokkinn og enn lengri tíma að mjaka sér fram úr rúminu. Hann skreið sem pardusdýrsungi að arn- inum, sem enn var glóð í. Þar lagð- ist han nendilangur. Það var gott að finna harðan og svalan stein- inn undir líkama sínum. Svolítill loftstraumur barst undir hurðina og lék um andlit honum. Hann dró slitna bjarnarfeldinn yfir sig. Hin gamalkunna lykt úr honum róaði hann. Hún minnt.i hann á kofa föð- ur hans og yfirgnæfði hina óþægi- legu lykt af þessu hvíta fólki. Hann sofnaði, og hárin á feidinum bærð- ust við andardrátt hans. SÁÐKORN HATURSINS Næsta dag gat hann ekki held- ur þvingað sig til þess að klæðast þessum andstyggilega jakka og bux- um. Við morgunverðarborðið litu þau á hann með vanþóknun, hinn hvíti faðir hans og Kate frænka, er þau sáu, að hann hafði farið í Indíánabúninginn. Hann sá hvergi móður sína. Gordie sagði honum, að það færi enginn inn í herbergi henn- ar á morgnana. Þegar Sannur Son- ur kom að hádegisverðarborðinu enn klæddur sínum Indíánabúningi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.