Úrval - 01.12.1965, Síða 115

Úrval - 01.12.1965, Síða 115
LJÓSIÐ í SKÓGINUM 113 in náðu svo langt. Indíánarnir hlupu nú æpandi fram á bakkann. Þeir hlóðu rifflana á nýjan leik og hleyptu af, en báturinn komst. undan. Honum var róið lífróður meðfram fjarlægari bakkanum, og hann fjarlægðist nú meira og meira. IIVORKI RAUÐUR NÉ HVÍTUR Drengurinn gerði sér ekki strax grein fyrir því, hve alvarlegs eðlis ákvörðun hans hafði verið. En þeg- ar hann óð í áttina til bakkans skildi hann það skyndilega. Hann hafði svikið sína eigin bræður. Og enginn bauð hann velkominn, er hann klöngraðist upp bakkann. Jafnvel Hálfa Ör sneri sér undan. Hvað gat drengurinn sagt til þess að fá þá til að skilja þessa ákvörð- un hans? Hann skildi hana ekki sjálfur. Hann stóð þarna blautur og vansæll, á meðan stríðsmennirnir drógu sig í hlé til þess að ræða um hann. Öðru hverju heyrði hann orð og orð á stangli: achgook — snákur, schupijaw — njósnari! Síð- an gripu þeir Vantrúarseggur og Undir Hæðinni drenginn. Þeir bundu hendur hans og fætur með vafn- ingsviðarf lækj um. V antr úarseggur tók kulnaða glóðarmola úr eldinum og sverti helminginn af andliti Sanns 1 Sonar. Undir Hæðinni sótti hvítan leir fram á árbakkann. Og með honum málaði hann hinn helm- ing andlitsins hvítan. Drengurinn vissi vel, hvað þetta þýddi. Hér undir laufþaki skógar- ins, í sjálfum heimkynnum Indí- ánanna mundu réttarhöldin fara fram. Hér yrðu örlög hans ákveðin. Hér yrði felldur úrskurður um, hvort hann skyldi hljóta þá með- ferð, sem sótmálningin benti til, eða hvort hann fengi að halda lífi. Thitpan greiddi sitt atkvæði fyrst með því að kasta stórum lurk á bálið, sem gaf til kynna, að hann vildi, að drengurinn yrði brenndur. Og hver á fætur öðrum kastaði sínum lurk á bálið. Þegar Hálfa Ör sá, hvað verða vildi, sneri hann sér undan og skjögraði inn í skóginn. Sannur Sonur horfði meðaumkun- araugum á eftir honum, er hann hvarf inn í þykknið. Hann tók eftir því, að sjálfur faðir hans beið, þang- að til hinir höfðu allir greitt at- kvæði. Hann skyldi verða síðastur þeirra. Svo gekk hann að bálinu. Sannur Sonur fann hjarta sitt herp- ast saman. Hann var þess fullviss, að faðir hans mundi einnig greiða atkvæði gegn honum. En hann sá nú, að faðir hans bar éngan lurk. Þess í stað tók hann kulnaðan mola upp úr bálinu. Steinþegjandi sverti hann andlit sitt með honum, ekki aðeins helming þess, heldur allt andlitið og einnig báðar hendur sínar. Þegar því var lokið, sneri hann sér að þeim og ávarpaði þá. „Bræður! Við hverju bjuggust þið af mér? Bjuggust þið við því, að ég stæði hérna aðgerðarlaus, á meðan þið brennduð son minn á báli? Sonur minn hefur ekki valdið dauða neins okkar á meðal. Skrám- urnar, sem við berum af hans völd- um eru ekki á líkama okkar, heldur stolti sem hefur verið sært. Bræður! Verði sonur minn brenndur, hvern- ig á ég þá að geta haldið heim aft- ur og horft í augu hennar, sem býr raeð mér í húsi mínu? Hvernig á ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.