Úrval - 01.05.1966, Síða 5

Úrval - 01.05.1966, Síða 5
5. hefti 25. árg. Úrval Maí 1966 Hefurðu þá skapgerð að geta einbeitt þér að verkefnum og láta ekki utanaðkomandi áhrif trufla þig? Einbeittu þér og öðlastu dýpri lífsfyllmgu Á næstum öllum hugar- og minnisþjálfunar námskeiðum er lögð mikil áherzla á að þjálfa hæfileika til ein- beitingar. Mikil andleg geta og góð andleg heilsa einkennist af miklum einbeitingarkrafti. Aftur á móti er hnignun slíkrar einbeitingarhæfni oft eitt fyrsta merki um yfirvofandi taugaáfall. Hvað er einbeiting í raun og veru? Það er sá hæfileiki að geta fest hugann við það viðfangsefni, sem um er að ræða hverju sinni og veita enga athygli öðrum viðfangs- efnum og atriðum, sem ekki snerta þetta sérstaka viðfangsefni. Fljótt á litið virðist þetta vera ofur auð- velt viðfangs. En næst þegar þú ert að fást við eitthvert einfalt við- fangsefni á heimili eða vinnustað, skaltu hinkra sem snöggvast við og íhuga, hversu mikill hluti and- legrar getu þinnar er bundinn ein- hverju öðru viðfangsefni, ef til vill einhverju persónulegu vandamáli, einhverjum áhyggjum eða jafnvel dagdraumum, sem koma þessu sér- staka viðfangsefni ekki hætis hót við. Hvað flesta þá snertir, sem kvarta yfir vangetu til þess að einbeita sér, er til allrar hamingju ekki um að ræða neina andlega missmíð, heldur er aðeins um að ræða, að heilanum er gert of erfitt fyrir með að snúa sér að viðfangsefninu. Ekkert okkar getur komizt hjá áhyggjum og kvíða í einhvelrri mynd, en það er eitt helzta skil- yrði fyrir andlegri getu og heil- brigði, að við þjálfum með okkur hæfni til þess að stjórna hugsunum okkar og samræma þær innbyrðis með tilliti til áhyggna okkar og Derry Journal 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.