Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 11

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 11
HVÍTU HESTARNIR MÍNIR 9 annar folinn upp á afturfæturna og réðist á hinn. Hann kastaði knapan- um af sér, slengdi knapa hins hests- ins úr hnakknum með framlöpp- unum, reif hnakkinn í tætlur með kjaftinum og réðist svo á óvin sinn með löppum og tönnum. Maestoso Borina var einn hinna fáu útvöldu, sem fékk tækifæri til þess að koma fram á leiksviði Rík- isóperunnar í Vín. Hann kom dans- andi inn á leiksviðið eftir tónum hljómsveitarinnar með fræga óperu- söngkonu á bakinu. Hann kunni hlutverk sitt svo vel, að um leið og hann heyrði tónana, sem gáfu til kynna, að nú ætti söngkonan að ríða inn á sviðið, héldu honum eng- in bönd að tjaldabaki. Hann vildi þá ólmur komast inn á sviðið. Og eitt sinn stökk hann jafnvel inn á leiksviðið í ákafa sínum. Hann hafði í mörg ár verið for- ingi Lipizganerhestanna og átti því sína sérstöku stúku, og þaðan gat hann virt fyrir sér með miklum á- huga allt það, sem gerðist í hest- húsinu. Þótt hurðin væri opin, yfir- gaf hann samt aldrei stúku sína. Dag einn þurfti að einangra veikan hest og var hann því látinn í stúku Maestoso Borina, en meistarinn var látinn í bás annars hests. Hann var ekki í rónni, fyrr en honum hafði tekizt að opna lokaða hurðina að básnum að komast aftur inn í gamla hesthúsið sitt og í sína sérstöku stúku þar. Napolihesturinn Montenuova, sem var stórkostlegur sýningahestur í 20 ár, fékk það starf á gamalsaldri að prófa þá, sem sóttu um að gerast knapar. Hann var hlýðinn við dug- lega knapa og gerði þá allar æfing- ar af stakri hlýðni og vandvirkni. En hann skynjaði alveg ótrúlega vel, ef um var að ræða hæfileikaskort hjá umsækjendum. Hann lítillækk- aði marga, sem álitu sig vera mikla listamenn í greininni. Oft batt hann enda á þennan leiða leik með því að taka skyndilega undir sig heljar- mikið stökk, þegar hann stóð á aft- urfótunum, og skella hinum mikil- láta umsækjanda til jarðar. UM SE'INAN Vinkona mín sagði við móður sína, sem var orðin áttræð, að hún væri orðin hundleið á því að vera alltaf að borga Þennan fjárans tekjuskatt. „Það er þér sjálfri að kenna,“ svaraði móðir hennar. „Þú hefðir ekki átt að ganga i félagið." frú J. Grahame E'kkert líkist eins vitringi og heimskingi, sem Þegir. Sí. Francis de Sales Maðurinn er alltaf jafn ungur og honum finnst hann vera, en sjaldan eins þýðingarmikill.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.