Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 23

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 23
Ég hef eytt mörgum árum œvi minnar sem kúahirðir. Og þegar ég var að stússa við kýrnar, var ég vanur að gefa gœtur að hegðun þeirra og umgengnisvenjum, þ.e. ég rannsakaði þœr sem „félagsverur“. Fólk hefur oft tekið eftir því og haft orð á því, að kýrnar eigi sér sitt sérstaka samfélag með vissum venjum og siðum og að með þeim bia kennd um stöðu hvers einstaklings innan samfélagsins. Iiafi maður slíkt í huga við þess háttar athugun, kemur margt furðulegt í Ijós. Kýr eru hrífandi rannsóknarefni Eftir R. D. Lee. , Það er velþekkt fyrir- brigði, að kýrnar eiga sér sína yfirstétt og 'fsOszSzí fastformað samfélags- skipulag, ef svo mætti orða það. Það er um að ræða fastan virðingarstiga, allt frá „foringja“ hjarðarinnar niður til vesalingsins, sem er bitbein allrar hjarðarinnar. Sá, sem hefur oft horft á sama kúa- hópinn fara í gegnum hlið, tekur fljótlega eftir því, að forystukýrnar verða alltaf að fara í fylkingar- brjósti í gegnum hliðið og að kýrnar munu yfirleitt alltaf fara í gegnum hliðið í sömu röð, fái þær að vera einráðar. Ef einhver „lágtsett" kýr reynir að komast í gegn, áður en að henni er komið, munu „háttsett- ari“ kýr fljótlega minna hana á, að hún skuli gæta stöðu sinnar, með því að gefa henni velútilátið högg með hausnum. Þessi virðingarstigi er ætíð á- kveðinn á hverju vori, venjulega þegar kúnum er sleppt úr fjósinu út í græna hagana. Oft verða þá orrustur milli ýmissa kúa, sem reyna krafta sína með því að stanga hvor aðra og fylgja fast á eftir. Sú kýr- in, sem lætur undan síga, lætur sér nægja óæðra virðingarsæti en sigur- vegarinn það sem eftir er ársins. Bardagar þessir verða harðari, þegar um er að ræða keppni um sjálfa forystu hjarðarinnar, og kýr, sem gengur með „forystugrillur“ og álítur sig „vera á uppleið", mun gera sitt ýtrasta til þess að steypa forystukúnni úr tignarsætinu. Hinir lægra settu meðlimir kúasamfélags- ins gera ekki neinar ákveðnar til- raunir til þess að klifra upp met- orðastigann, ef þeir efast um hæfi- leika sína til þess að „komast vel áfram í veröldinni11, og venjulega eru viðureignir slíkra kúa fremur til málamynda en að það sé um blákalda alvöru að ræða. Samt hafa jafnvel hinir lægst- Animals 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.