Úrval - 01.05.1966, Page 27

Úrval - 01.05.1966, Page 27
NEGLUR OG HIRÐING ÞEIRRA mánar á öllum nöglum. Stundum eru aðeins hálfmánar á nögl þumal- fingurs. Þessi hálfmáni eða „lunule“ er einmitt sá staður, þar sem nöglin er föst við naglrótina, sem hún vex upp úr. Oft er þessi hálfmáni hul- inn holdi og húð. Það er algengur ávani meðal ungra stúlkna að naga neglur og mjög slæmur ávani. Það tekur ekki aðeins nokkra mánuði fyrir illa nag- aða nögl að vaxa aftur í fyrri lengd. Þegar neglur hafa verið nagaðar að staðaldri um tíma, þá vex þykk húð frá fingurgómunum yfir nagl- rótina, þannig að hinn nýi nagl- vöxtur hefur enga mjúka húð til þess að festast við, þar eð sú húð er orðin hörð. Þessi ávani myndast hjá taugaóstyrku, kvíðnu fólki. Börn, sem naga mikið neglur, eiga venjulega við einhver sérstök vandamál að stríða, annaðhvort heima eða í skólanum, vandamál, sem þau þurfa aðstoð til þess að leysa. Það gagnar yfirleitt lítið að mála neglurnar með römmu aloe- efni, því að börn venjast bragðinu, þangað til þeim fer að þykja það gott. Séu þau látin vera með hanzka, naga þau gat á hanzkana og kom- ast að nöglunum eftir sem áður. Oft er bezta ráðið að fá þeim eitt- hvað til þess að fitla við, t.d. perlu- festi. Konum hættir til þess frekar en körlum að fá þykkar táneglur. í ellinni geta slíkar neglur orðið hornkenndar og skakkar, þannig að ómögulegt sé að klippa þær. Kon- ur eru yfirleitt í miklu þynnri skóm en karlar, og því er tánöglum þeirra hættara við alls konar hnjaski, þ.e. þegar stigið er ofan á þær eða þær reka fæturna í eitt- hvað hart. Hestasveinar fá oft slík ar neglur, eftir að hestar hafa stig-, ið ofan á þá. Slíkt má ætíð rekja til þess, að naglrótin hefur orðið fyrir hnjaski og skemmdum, þann- ig að ný nögl verður engu skárri, jafnvel þótt læknir taki gömlu nögl- ina burt af mikilli varkárni. Ég get ekki gefið annað ráð í þessu' efni en það, að stórfættar konur ættu ekki að ganga á táopnum skóm. Smáfættu konunum ætti að veitast það auðveldara að forðast hnjask af völdum klunnalegra lappa dans- félaga sinna. Slík meiðsli geta stundum haft þveröfug áhrif. í stað þess að örva naglrótina til þess að mynda þykk- ari nögl, geta þau bundið endi á vöxt naglarinnar, svo að hún visn- ar, verður þunn og allt of sveigj- anleg. Þunnar neglur orsakast líka af tregri blóðrás í ■ útlimum, sem einnig getur valdið kuldabólgu og dofnum fingrum. Oft má ráða bót á þessari tregu blóðrás með því að klæðast þykkum sokkum og hönzkum. JÁRNSKORTUR Þunnar neglur, sem eru íbjúgar í stað þess að vera ávalar, eru næst- um alltaf merki um járnskorts- blóðleysi. Margar konur eru blóð- litlar, einkum þær, sem missa mik- ið blóð við tíðir. Þessar íbjúgu negl- ur eru því algengar, og auðvelt er að laga þær með því að ráða bót á blóðleysinu, sem er gert með inn- töku járnlyfja. Minnizt þess, að það tekur 4—5 mánuði fyrir nöglina að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.