Úrval - 01.05.1966, Page 53
Sérfræðmgar snúa
sér að fjarhnfarannsóknum
Fjarhrij eru nýtt mnnsóknarefni lcekna
og sálfrœðinga.
Eftir E. Schreiber.
éfáfeáfel
<8
a ð v a r t Frakklandi
nokkru fyrir aldamót-
in síðustu, að ung
stúlka að nafni Leonie
sat inni í herbergi
nokkru og var að bíða eftir því að
tilraun hæfist. Á öðrum stað, sem
ekki sást til úr herbergi þessu, var
samankominn hópur vísindamanna,
sem ætluðu að vita hvort þeir gætu
náð fj arhrifasambandi við stúlkuna,
en 500 metrar voru á milli. Einn
þessarra manna, sálfræðingur, átti
að reyna að sefja stúlkuna þannig
úr fjarlægð með viljakrafti sínum
einum saman. Annar úr hópnum,
sem valinn hafði verið með hlut-
kesti, gaf merki og tilraunin hófst.
Tilraunin heppnaðist í 16 skipti af
25 sem reynt var. Leonie féll í dá-
svefn, og ekki einungis það, heldur
fór hún eftir skilaboðum sem henni
bárust á þennan hátt eftir að dá-
svefninum hafði verið aflétt. Ein
tilmælin voru þannig, að hún skyldi
fara inn í annað herbergi og kveikja
á lampa. Það gerði hún enda þótt
þetta væri um hábjartan dag og
engin þörf á Ijósi.
Tilraun þessi, sem lesandinn hefur
Science Digest
51