Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 58

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 58
56 ÚRVAL er eins og hin reglubundnu skil- yrði henti ekki alltaf sem bezt. Það er líka margt til, sem ekki fellur undir aðferð hinna endur- teknu tilrauna. Dr. Meerloo tók það sem dæmi í samtali við okkur, að ekki sé hægt að skýra fronsku stjórnarbyltinguna með tilraunum, hversvegna hún gerðist eða hvenær Og dr. Murphy sagði: Það er ekki hægt að endurframleiða Gljúfrin miklu (Grand Canyon), en það er engu að síður hægt að rannsaka þau. RÚSSAR FRAMLEIÐA ÞRÍVÍDDARSJÓNVARPSTÆKI Rússneskir rafeindaverkfræðingar hafa framleitt sjónvarpstæki, sem sýnir myndir í þrívidd. Það er samt aðeins um tilraunatæki að ræða, og þvi hafa ekki verið veittar nema ónákvæmar upplýsingar um það enn þá. E'n Rússar segja, að þrívíddaráhrifin náist með því að nota nýja gerð af skermi, sem snýst og hallast á ýmsa vegu á bak við venjulega glerrúðu. Sagt er, að skermurinn sé flatur og ferhyrndur og húðaður báðum megin með efni, sem verður lýsandi við áhrif cathodugeisla og fram- kallar myndir. Skermurinn á bak við glerrúðuna getur hallazt fram á við í áttina til áhorfandans, einnig aftur á bak og til hliða, og getur breytt þannig um stellingu 1500 sinum á mínútu og sýnt þannig fyrst eina hlið mynd- arinnar og síðan hina. Þessar breytingar á myndunum, þótt litlar séu, sem verða á hinum ýmsu hliðum skermisins (sem snýst of hratt til þess að augað fái greint hreyfinguna), valda síðan þrívíddarskyn- áhrifum, þannig að auganu finnst, að það sé um eina mynd að ræða, sem sýnd sé í þrívídd, þannig að það sjái inn í hana og skynji dýpt hennar. Brezkur verkfræðingur hefur gefið eftirfarandi yfirlýsingu um tæki þetta: „Þetta sovézka sjónvarpstæki virðist hafa nokkuð til síns á- gætis, en það er ekki svo auðvelt að meta það rétt án þess að fá frek- ari upplýsingar fyrst. Að vísu hafa Rússarnir ekki sjálfir sagt slíkt, en það virðist samt í fljótu bragði sem áhorfandinn muni þurfa sérstök sjónvarpsgleraugu til þess að ná þrívíddaráhrifunum, og slíkt finnst manni nú fremur gamaldags." Sunday Express Karlmaður við annan karlmann fyrir utan almenninsgsímklefa: „Þetta virðist ætla að verða langt símtal. Hún er nýbúin að skipta um eyra.“ Rock’n roll-aðdáandi við afgreiðslumanninn í hljóðfæraverzluninni: „Hvað áttu, sem er mjög hátt, með hröðum takti, sko, eitthvað, sem fær mann til Þess að slappa af?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.