Úrval - 01.05.1966, Page 64

Úrval - 01.05.1966, Page 64
62 URVAL heimanfylgju. Það sem einum eðlis- þætti manns er líf er öðrum dauði Svo bætti hún við blátt áfram: „Hann dó af drykkjuskap, og ég vissi að svona hlaut það að fara. Vínið stytti aldur hans.“ Auk ekkjunnar lét hann eftir sig nýfædda dóttur. Það iiggja eftir hann mörg og ágæt ritverk, og sum eru meðal hins bezta sem fram hefur komið á okkar dögurn: tvö leikrit, 100 ritgerðir, ein skáldsaga og brot úr ævisögu. Beatrice Behan hefur sannað það til fulls fyrir sjálfri sér hve erfitt það er að vera ekkja eftir frægan mann sem deyr langt fyrir aldur fram. „Þegar hann var dáinn,“ segir hún, „gerði ég ekki annað en að sitja á veitingahúsum þar sem hver maður þekkti hann, og drekka. Stundum fannst mér ég vera and- setin af honum. Þá kom að mér ofsakæti og galgopaskapur og ég taldi mér trú um að allir væru hrifnir af mér og svo fór ég að syngj a þessa írsku uppreisnarsöngva sem hann hafði verið vanur að syngja, en brátt komst ég að því að fólkin.u líkaði þetta ekki, og sumir voru jafnvel farnir að tala um að taka barnið frá mér. Og nú drekk ég lítið sem ekki. En samt þykir mér gaman að lífinu í veitinga- kránum.“ Frú Behan er fertug, hún er 165 cm á hæð og vegur 130 pund (e). Hárið er rauðjarpt og stuttklippt og greitt slétt. Augun eru grá og nef- ið nokkuð hvasst. Við töluðum við hana heima hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.