Úrval - 01.05.1966, Síða 65

Úrval - 01.05.1966, Síða 65
BEATRICE OG BRENDAN BEHAN 63 henni, í kirkju, í grænmetisbúð, og í matsölu — og veitingastöðum í Dublin. Annað okkar tók sér sæti í hestvagni. Hún sagði okkur að Brendan hefði verið mikið fyrir að ferðast í hestvögnum. Á brúðkaups- daginn okkar ókum við fram og aftur um Dublin í hestvagni, og eftir það vissi ég að Brendan mundi ekki vera fjarri, ef svo bar til að ég sæi hestvagn fyrir utan veitinga- stað.“ í fyrsta samtali okkar sagði hún svo: „Brendan þótti gott að drekka kampavín. Og ákváðum við að drekka kampavín. Hún lyfti hægri hendi og á baugfingri blikaði á skír- an demant. „Hann keypti þennan demants- hring þremur vikum eftir að við giftumst,“ sagði hún. „Hann keypti hann í veðlánarabúð. Giftingar- hringurinn minn sýnist úr platínu, en hann er úr silfri. Hann kostaði seytján og sex (rúmlega hundrað krónur). Þeir eru keyptir í sömu búð. „Seinustu árin, sem Brendan ligði,“ sagði hún, „hafði hann fimmtíu þúsund dollara í árstekjur. Svo mætti sýnast sem jafnvel kon- ungi gæti orðið skotaskuld úr því að eyða öðrum eins árstekjum, hérna í Dublin. En þetta tókst hon- um með heiðri og sóma. Allt var það drukkið út í árslok, gefið og lánað.“ Hún sagðist ekki hafa fengið „eitt penny“ frá manni sínum að honum látnum. Hann gerði enga erfðaskrá. Faðir Brendans var í fangelsi þegar hann fæddist, sakaður um uppreisnarstarfsemi. Þegar hann var tíu nátta færði móðir hans hann að glugganum, þar sem faðir hans sat innan við, og hann rétti hönd út milli járnstanganna og blessaði hann. Móðir hans var sílesandi, líka við verk sín, og á hverju kvöldi las hún hátt fyrir börnin sín sjö. Hún las einkum ádeilubækur: Sean O’- Casey, George Bernard Shaw, Charles Dickens, Brendan toldi illa í barnaskólum sínum, skipti um, lærði lítið. Þegar Brendan var 16 ára gekk hann í leynilegu andspyrnuhreyf- inguna til þess að taka virkan þátt í þjóðfrelsisbaráttu íra, en var stuttu síðar tekinn höndum í Liverpool fyrir að hafa í fórum sínum brenni- steinssýru og sprengiefni. Honum var gefið að sök að hafa ætlað að sprengja orrustuskipið King George V í loft upp, og dæmdur í þriggja ára fangelsi ætlað afbrota- unglingum. Um þessa fangelsisvist skrifaði hann síðar bókina The Bor- stal Boy, og er hún einnig lýsing á brezkmn fangelsum yfirleitt, og hafði þegar í stað metsölu bæði í Bandaríkjunum og Englandi. Einn af þeim sem um hana skrifuðu sagði hana vera „napra. heimspeki- lega, ófyrirleitna, fyndna og frá- bærlega vel ritaða.“ Fáum mánuðum eftir að Brendan var látinn laus, hitti hann tengda- föður sinn, sem síðar varð, Cecil French Salked, á veitingastofu. Þeir drukku saman, og fóru svo yfir í aðra veitingastofu. Það rigndi þenn- an dag og regnið var strítt og kalt eins og gerist á írlandi á haustin. Þegar leið að lokunartíma, sulgu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.