Úrval - 01.05.1966, Síða 74

Úrval - 01.05.1966, Síða 74
72 Eftir að þú ert komin yfir lögaldur? Ja, ef til vill máttu þá bragða dropa við og við. „Nú skal ég segja þér meira um Brendan. Hann hlakkar mikið til að eignast þig. Hann er mikill barnavinur og það er gott að leika sér við hann því hann er svo kát- ur. Börnum finnst hann vera einn af þeim, því hann getur verið ó- þekkur, ófyrirleitinn, duttlungafull- ur og saklaus og óttalaus eins og þau eru sjálf. „Ég er viss um að hann muni kalla til mín oft og tíðum: „Geturðu ekki bannað krakkanum að vera með þessi ólæti?“ Hann breytist ekki, ánægja hans og yndi af töluðu og rituðu máli, tónlist og réttlæti mun ætíð fylgja honum, og þú munt læra það líka. Ég elska hann skemmtilegan. „Ef þú ert piltbarn læt ég þig ekki heita Brendan. Heimurinn er ekki svo víður að hann rúmi tvo með því nafni. Fólk var stundum að segja við mig og föður þinn: „Eigið þið engin börn?“ Og var þá Brendan vanur að svara: „Nei, hún á ekkert barn nema mig.“ „Ég spái að oft verði gaman að samtölunum heima hjá okkur. Fyr- ir stríð þegar Brendan var á barns- aldri, og átti heima í fátæklegri íbúð í Russel Street norðan megin árinnar, og Stepen afi þinn var vanur að láta börnin sín koma á kvöldin að arninum þar sem hann sagið þeim dásamlegar sögur. Aldr- ei neitt annað. Því fegur sem þær voru sagðar því betra. . . . Brendan sagði mér þessar sögur aftur og aftur og í hvert sinn þótti mér ÚRVAL sem ég hefði heyrt beztu sögu í heimi. „Ég er lítið farin að hugsa um menntun þína en ég er viss um að þér muni þykja gaman að lesa. Hérna á heimilinu er mikið til af bókum og líklega muntu finna fljótt það sem á Við þig, eða hvort það er nokkuð. „Og svo að síðustu: Leyfðu engum að segja við þig; „Veslings mamma þín, sú hefur víst ekki átt sjö dag- ana sæla.“ Ég vissi hvað ég gerði þegar ég giftist honum. Þegar þú ert kominn gefst mér síður en áður tækifæri til að fara út og leita að honum þegar hann kemur seint heim. „Ég vildi að þú mættir fæðast inn í góðan heim. Ég óska þér góðr- ar heilsu og langra lífdaga.“ Fæðingin gekk ved og barnið fæddist 26. nóv. 1963. Það var stúlka. „Sjaldgæft er það,“ segir Bea- trice, „að kona sem elur meybarn þurfi ekki að vera í neinum vafa um að föðurnum líki það vel. Því flestir vilja þeir fremur eignast son. En aldrei gleymi ég því hve glaður hann varð og hvað hann gat fullvissað mig vel um það að hann hefði verið að vona að þetta yrði stúlka. Hann sagði: „Ef við hefðum eignazt son, þá hefði ég neytt hann til að verða rafvirki eða jafnvel skrifari svo öruggt væri að hann yrði ekki eldheitur uppreisnarmað- ur, og vafalaust hefði okkur lent saman út af því. f staðinn er hér komin lítil álfamær með ljóst hár og blá augu og svo bjartan hörunds-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.