Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 80

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 80
78 „tarot“-spilin. í „tarot“-spilunum eru samtals 78 spil í stað 52 spila í öðrum spilum. Þessi 26 aukaspil voru 22 „atout“ eða sérstök tromp- spil og svo var aukagosi í hverjum lit. Hin sérstöku trompspil (atout) báru aðeins myndir, sem táknuðu ýmis fyrirbrigði lífsins, fæðinguna, ástina, gæfuna, sjúkdóma, elding- una, auðæfin, fátæktina og dauðann. Dauðinn var 13. að gildi. Eftir því sem spilamennskan breiddist út um allar trissur og varð almennari, varð mönnum það ljóst, að það var of mikið að hafa 78 spil í hverjum stokk. Því hvarf aukagos- inn í hverjum lit og svo einnig hi,n sérstöku trompspil (atout), að und- anteknu fíflinu, sem við erfðum sem „jokerinn". Tákn fyrir litina í spilunum voru breytileg eftir löndum. Spánn tók upp bikara, sverð, peninga og sprota, þ.e. tákn, sem ítalir notuðu. Ger- mönum (Teutónum) geðjaðist vel að hundum, öndum, fálkum og skógarhjörtum. Frakkar kusu heid- ur hjörtu, klukkur, lauf og akörn. Núverandi litir spilanna eru hug- arfóstur Etienne de Vignoles, sem fann þá upp um 1425. Hann breytti veldissprotanum, sem var tákn kon- ungsveldisins, í spaða. Kaleikurinn, sem var tákn kirkjunnar, varð að hjarta. Stafirnir, sem voru tákn bændanna, breyttust í lauf. Og tígl- arnir (demantarnir) voru fulltrúar hinnar auðugu kaupmannastéttar. Konungurinn var mynd Karla- Magnúsar keisara. Drottningin var tengdadóttir hans, Judith drottning í Bæjaralandi. Alitið er, að Vigno- ÚRVAL les sjálfur hafi verið fyrirmynd gos- ans. Flnglendingar héidu sig að mestu leyti við franska stílinn, en breyttu þó andíitunum á háspilunum. Hin- rik 8. kom í stað Karla-Magnúsar, Elísabet af York, móðir Hinriks, varð drottningin, og hún heldur enn á Yorkrósinni til minningar um Rósastríðin. Gosinn kann að hafa verið prins, riddari eða hirðfífl, þar eð hann er einnig kallaður „knave“ (gosi). Eftir amerísku stjórnarbyltinguna ákváou spilaframleiðendurnir, eð konungafólk skyldi bannfærast í Bandar'kjunum. Því settu þeir for- setamyndir á háspilin í þeirra stað, myndir af þeim Washington, Jeffer- son, Frankiin og Adams, en spi:in seldust samt ekki. Hið sama gerðist í frönsku stjórn- arbyltingunni. Þegar fallaxirnar tóku að sníða af hjn konungsbornu höfuð, komu borgarahöfuð í þeirra stað á háspiiunum. En Frakkar vildu ekki kaupa þessi spil, svo að konungar og drottningar komust aft- ur til valda í spilasölunum. Ekki gekk Rússum betur að gera sitt kon- ungafólk landrækt úr heimi spilanna og setja í þeirra stað bændur og iðn- verkamenn. í ameríska þrælasríðinu urðu spil- in áróðurstæki Spil framleidd í Norð- urríkjunum, voru skreytt afkára1eg- um skrípamyndum af ieiðtogum Suðurríkjanna. Og Suðurríkjamenn svöruðu í sömu mynt. Leiðtogar og hetjur landhers og flota skreyttu spilin. meðan stóð á mexíkanska og spænsk-ameriska stríðinu, en sú tízka leið fljótlega undir lok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.