Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 96

Úrval - 01.05.1966, Qupperneq 96
94 ÚRVAL uers, sveitarseturs síns. í munni hans gat að líta hinn velþekkta Churchiil- vindil. Hann var áhyggjufullur og reiður þrátt fyrir glaðlegt yfirbragð. í skjöium hans var afrit af „SCAF 252“, símskeyti Eisenhowers til Stal- íns. Samvinna þeirra Churchills og Eisenhowers hafði staðið í næstum 3 ár, en nú var Churchill í fyrsta skipti bálreiður hershöfðingjanum. Churchill áleit, að samkvæmt þess- ari nýju sóknaráætlun Eisenhowers, „kynni brezka herliðið að verða dæmt til næstum algers aðgerðar- leysis í Norður-Þýzkalandi“. ,Og hann gat vart um annað hugsað en hættuna, sem fólst í því „að van- rækja Berlín og láta Rússunum borgina alveg eftir“. Símskeytin þutu hvert af öðru á milli æðstu manna heraflans í Lundúnum, Wash- ington og SHAEF, á meðan bitur deila myndaðist smám saman við- víkjandi „SCAF 252“. Þetta tímabil var mikil örlaga- stund. Churchill vissi ekki, hve veikur Roosevelt var í raun og veru. En um tíma hafði hann verið undr- andi og órólegur vegna bréfasam- bandsins við forsetann. Síðar við- hafði hann þessi orð um þetta: „Ég áleit, að ég væri að ávarpa trúan vin og samstarfsmann í hinum löngu skeytum mínum, en hann hlustaði ekki lengur að fullu eftir orðum mínum. Þetta voru dýrar vikur fyr- ir alla aðilja". En samt ollu hin hríðversnandi stjórnmálatengsl Vesturveldanna og Rússlands honum enn meiri áhyggj- um. Grunur Churchills um fyrirætl- anir Stalíns að stríði loknu hafði farið stöðugt vaxandi, allt frá því, að hinir „Þrír stóru“ hittust á Jalta- fundinum í febrúarmánuði. Sovézki forsætisráðherrann hafði algerlega hunzað öll loforð, sem hann hafði gefið þar. Nú var ýmislegt nýtt og ógnvænlegt stöðugt að koma greini- legar í ljós, eftir því sem dagarnir liðu hver af öðrum. Sovétríkin voru að gleypa alla Austur-Evrópu hægt og sígandi. Brezkar og bandarískar sprengju- flugvélar, sem lentu á flugvöllum að baki víglínu Rauða hersins vegna eldsneytisskorts eða vélarbilana, voru nú kyrrsettar ásamt áhöfnum þeirra. Stalín hafði áður lofað því, að bandarískum sprengjuflugvélum skyldu heimil afnot af slíkum flug- völlum og aðstaða á þeim, en nú var þvertekið fyrir slíkt. Rússum var veittur frjáls aðgangur að frels- uðum herfangabúðum í Vestur- Þýzkalandi, svo að þeir gætu endur- heimt þaðan hersveitir sínar. En á hinn bóginn neituðu Rússar fulltrú- um Vesturveldanna um leyfi til þess að stíga fæti sínum í frelsaðar her- fangabúðir í Austur-Evrópu, veita þar brezkum og amerískum her- mönnum nokkra hjálp eða flytja þá burt þaðan. Og það var jafnvel enn alvarlegra, að Stalín hafði gef- ið í skyn, að „fyrrverandi sovézkir herfangar, sem nú væru í banda- rískum fangabúðum, yrðu fyrir slæmri meðferð og ólöglegum of- sóknum, þar á meðal barsmíð og höggum“. Meðan á þessu stóð, hélt hinn að- þrengdi Eisenhower áfram að svara símskeytum í aðalbækistöðvum sín- um í Reims og útskýra afstöðu sína. „Ég hafði alltaf haldið því fram, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.