Úrval - 01.05.1966, Side 127
125
Orö og op^^saimisogicl
Hér fara á eftir 20 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu. Prófaðu
kunnáttu þína í íslenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með því að finna
rétta merkingu. Gæt þess, að stundum getur verið um fleiri en eina merkingu
að ræða. Til gamans getur lesandi gefið sjálfum sér einkunn og metið þannig
getu sína, þ.e. 0.5 fyrir hvert rétt svar og tilsvarandi lægri einkunn fyrir svar-
ið, ef um er að ræða fleiri en eina rétta merkingu og hann hefur aðeins tekið
fram aðra eða eina þeirra.
1. skjór: ílát, gluggi, áhald, fiskur, stöng, griðarstaður.
2. slurkaður: slæptur, örmagna, óhreinn, tötralegur, hálffuilur, skilnings-
laus, sljór, höggdofa.
3. að skjálgra: titra, slóra, gjóta augunum, vera stórstígur, drepa, hvískra,
flækjast, sýna yfirgang.
4. þeyr: þögn, kyrrð, hláka, kuldi, frost, þiður vindur, steypiregn, rómur,
snörp gola, þurrkur, mjúkur, morkinn.
5. ýring: illindi, birta, úði, væta, steypiregn, snertur, ræktun, jurt, ávarp,
froða.
6. umhendis: torvelt, rétt, nærtækt, öfugt, auðvelt, i takinu, fjarlægt, eftir-
sóknarvert.
7. eðja: iðni, stífni, vantrú, skriðdýr, girnd, leðja, æxlun, framleiðsla, vinna.
8. kregðulegur: veiklulegur, fálátur, ankannalegur, heimskulegur, svipljót-
ur, hörkulegur, kuldalegur, heimóttarlegur.
9. morugur: móleitur, úldinn, undirförull, værukær, ósvífinn, kvikur, grugg-
ugur, drjúgur með sig, flekkóttur.
10. hvilft: bunga, lægð, bólga, dæld, gömul mælieining, næði, hlé, ið, aðstoð.
11. tyrðill: fiskur, rindill, ruddi, sóði, ræfill, ofstopamaður, nirfill svikahrapp-
ur, torskilinn, silakeppur, fauti, fúllyndur maður.
12. að umbuna e-m: hjálpa e-m, þægja e-m, vorkenna e-m, endurgjalda e-m,
þola mótgerðir e-s, taka i lurginn á e-m, stumra yfir e-m, stjana við e-n.
13. útræna: áiandsvindur, landstæður vindur, hafgola, sjósókn, útsynningur,
sérvizka, heimska, meðvitund, framtak.
14. ymtur: tónn, hóstakjölt, hvísl, orðrómur, mótmæli, hávaði, sögusögn, nið-
ur, duttlungar, vottur, óljós verkur.
15. að ylgra sér: aka sér, klóra sér, kveinka sér, hlýja sér, verða þungur á
brúnina, verða ókyrr, mótmæla.
16. vættur: yfirnáttúrleg vera, gömlu þyngdarmálseining, snefill, vitnisburður,
vitni, hetta, víð yfirhöfn, blautur.
17. örmull: merki e-s, aragrúi, leifar af e-u, skortur, eymd, vandræði, ögn,
hugarangur, vonlaus, snauður.
18. að kneyfa: eyðileggja, kremja, skálma, teyga, slá, sýna nízku, sigra, sækja
á brattann, kreppa hnefann.
19. væsa: bleyða, ýlda, drasl, hrakningar, raki í jarðvegi, ræfili, drusla, kuidi,
vindur, þurrkur, jarðvegur með miklum ótartægjum í, óþverri.
20. ýlir: fyrsti mánuður vetrar að fornu tímatali, síðasti mánuður sumars að
fornu tímatali, annar mánuður vetrar að fornu tímatali, vindur, ískur,
kuldi, hlýja, rotnun, væl.
Lausn á bls. 127.