Úrval - 01.05.1967, Page 5
5. hefti
25. árg.
Maí
1967
Úrva!
: CCCC^C^€C€C€C€C
Geysilegt vatnsmagn
undir Saharaeyðimörkinni
Nýlegar rannsóknir hafa sannað, að á stórum
svæðum í eyðimörkinni er um að rœða frjósaman
jarðveg, sem hefur einhvern tíma verið rœktaður,
en er ný þakinn þunnu sandlagi.
Eftir dr. Robert P. Ambroggi
Baráttan gegn hungrinu
sr einnig baráttan gegn
vælaskortinn og hungr-
2*li2í'VrK ið er að allmiklu leyti
að finna í þurrviðrasömu löndun-
um, þar sem jörðin sjálf, jurtir, dýr,
og menn þrá vatn. Mitt í „þurrlend-
inu“ nálægt miðbaug jarðar liggur
hin risavaxna eyðimörk — Sahara.
Þetta risavaxna landsvæði skiptist
á milli 13 landa, sem hafa samtals
148 milljónir íbúa, er búa við þann
skort, sem er eyðimörkinni sam-
fara. En nú hefur það komið fram,
að Sahara sjálf býr í geysilega rík-
um mæli yfir lausninni á þessu
mikla vandamáli — vatnsskortinum.
Undir eyðimerkursandinum er sem
sé að finna í vissum jarðlögum
geysilegt magn af vatni, sem
gæti veitt möguleika til meiri
byggðar, bithaga handa kvikfénaði
og einnig arðbærrar jarðyrkju víða,
Vor Viden
3