Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 47

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 47
ASPIRÍN — UNDRALYFIÐ,.... 45 Býsna mörg dæmi eru um það, að börn yngri en fimm ára verði fyrir eitrun á þann hátt, að þau komast í glösin og gleypa mikið magn. Til þess að draga úr þessari hættu hafa lyfj afyrirtækin ákveðið að hafa ekki fleiri en 36 töflur í hverju glasi með töflum handa börnum. Aspirín var upprunalega unnið úr nokkrum skyldiun grasalyfjum, sem notuð hafa verið víða um heim allt síðan á steinöld. Þessi lyf nefnast salisýlöt og eru unnin úr berki, ávöxtum og öðrum hlutum margra plöntutegunda. Fornir Indíánar gerðu sér hitastillandi te úr berki víðitegundar nokkurrar. Hippókrat- es, faðir læknisfræðinnar, ráðlagði seyði af víði til þess að eyða hita- sótt og sársauka. Um 1850 fóru efna- fræðingar að framleiða hreina sali- sýlsýru, og ekki leið á löngu áður en salisýlöt voru orðin alkunn og farið að nota þau jafnvel til að hreinsa sár og við matvælageymslu. Það var þó galli á gjöf Njarðar. Venjuleg saltsýlsýra hafði afleitar verkanir á magann, og natríumsali- sýlat, sem var mildara afbrigði, olli klígju og uppköstum með væmnum keim sínum. En 1893 fann þýzki efnafræðingurinn Felix Hoffmann, sem hafði atvinnu hjá Friedrieh Bayer og Co., afbrigði sem laust var við þessar óþægilegu verkanir og var það acetýlsalisýlsýra. Bayer- fyrirtækið nefndi þetta afbrigði Aspirín, og áður en varði var þetta uýja lyf orðið heimsmarkaðsvara í stórum stíl. Nú á dögum tekur allur þorrinn af fullorðnum mönnum í Banda- ríkjunum inn aspirín í einni eða annarri mynd. Aspirín hefur verið haft til blöndunar í furðulega mörg meðul — meira en þúsund tegundir ef meðtaldir eru „sársaukaeyðar“, kveftöflur og bakverkj armeðöl. Sala á slíkum efnum nam árið 1965 ná- lega 17 milljörðum króna. Hversvegna taka neytendur ekki heldur inn lyfið eins og það kemur fyrir? Ein ástæðan er sú, að það tekur nokkurn tíma að leysa það upp, og á meðan á því stendur, get- ur það haft ertandi áhrif á slím- himnur magns hjá sumum. Svo er það líka nokkuð lengi að komast út í blóðið. Efnafræðingar gera sér litlar vonir um að finna betri af- brigði hvað þetta snertir, en þeir reyna sífellt að finna blöndunar- efni, sem bæti þarna úr. Ein aðferðin er sú að blanda aspiríni saman við mótverkandi efni sem dregur úr sýruáhrifunum, eins og natriumtvíkarbónat eða alómensölt. Stundum er lyfinu blandað við önnur áhrifamögnuð efni eins og fenasetín eða kaffín, sem auka áhrif þess, svo minna þarf af því. Fenasetín er nokkurnveginn jafngilt aspiríni sem sársaukastill- andi lyf, og marg bendir til þess, að í sameiningu séu lyfin áhrifa- meiri en hvort í sínu lagi. En þegar kaffín er tekið með aspiríni telja margir, að áhrifin séu mjög þægi- leg. Framleiðandi APC taflana, en það eru aspirín-fenasetín-kaffín sam- böndin kölluð, urðu fyrir alvarlegu skakkafalli árið 1963. Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna kvað upp úrskurð um það að fenasetín væri lyf, sem ekki mætti selja hömlu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.