Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 84

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 84
82 URVAL Sviss og mariachisveitir frá Mexíkó. Og þar að auki munu 10.000 áhuga- menn í sinni grein víðs vegar úr Kanada leika stanzlausa rokktónlist á hljómsveitarpöllum utanhúss. En helzta skemmtanahverfið verður La Ronde, sem nær yfir 135 ekrur. Þar eru alls konar skemmti- tæki fyrir börn, alþjóðlegur mark- aður, alls konar rennibrautir, skemmtibátahöfn fyrir 300 skemmti- báta, daglegar sýningar vatnaskíða- íþróttarinnar, flugeldar á hverju kvöldi, sund- og siglingasýningar, götusöngvar (chansonniers), sem reika syngjandi um hverfið, og stór- kostlegt úrval af frönskum krám (bistro). Þótt sýningahallirnar á svæðinu loki klukkan 10 að kvöldi, verður allt í fullum gangi í La Ronde lengi nætur. Einn af hinum stærri þáttum sýn- ingarinnar er Heimshátíðin (World Festival), glæsilegasta skemmtiskrá fyrsta flokks skemmtikrafta, sem um getur í sögu mannkynsins. Kostnaðurinn við sýningar þessar nemur samtals 40 milljónum, og þar koma fram 25.000 leikarar, söngvarar, dansarar, tónlistarmenn, íþróttamenn o. fl. frá öllum megin- löndunum sex. Lista- og íþróttahátíð þessi stendur í 26 vikur, og skemmti- skráin verður æði fjölbreytt eða allt frá hljómkviðum og Shake- speareleikjum til jazz og íþrótta- móta og íþróttasýninga. Meðal stjarnanna, sem þar koma fram, má nefna Sir Lawrence Olivier, Ye- hudi Menuhin, Margot Fonteyn, Maurice Chevalier og popptónlist- argoðið Karel Gott frá Prag. Á meðal átta mikilla óperusöng- flokka, sem koma munu fram í hinni glæsilegu Listahöll í miðborginni í Montreal, mun verða La Scaia frá Míiano, söngflokkur Konunglegu óperunnar í Stokkhólmi og Boishoi- leikhússins í Moskvu. Enginn þessara söngflokka hefur áður komið fram í Norður-Ameríku. Þarna verða líka 12 frægir balletflokkar, 12 sinfóníuhljómsveitir og 15 leikflokk- ar frá ýmsum löndum, allt frá Cameriflokknum í ísrael til Kabuki- flokksins í Japan. Auk margs konar íþróttasýninga og móta, mun verða haldin 1700 manna kanadisk her- sýning á kappakstursvelli sýning- arinnar, en hann tekur 25.000 í sæti. Þar verður beitt ljóskösturum af mikilli leikni. Þar verða einnig „cowboysýningar" úr villta vestr- mu, fjölleikaflokkur og Brodway- revía. „Expo hefur eitthvað handa öllum“, segir Jean Drapeau, hinn dugmikli borgarstjóri Montreal, sem hlaut viðurkenningu Alþjóðasýn- ingarráðsins strax síðla árs 1962, eftir að Moskva afsalaði.sér forrétt- indum til þess að halda heimssýn- inguna árið 1967. „Það hefur aldrei verið neitt þessu líkt fyrr á gervöllu jarðríki.“ TAP MEÐ BROS Á VÖR. Expo ’67 er fyrsta sýningin, þar sem fólki gefst kostur á að ferðast ókeypis um sýningarsvæðið, en slíkt er til mikilla hagsbóta fyrir þreytta sýningargesti. Neðanjarðar- lestir flytja fólk líka á skjótan hátt frá báðum bökkum fljótsins, þar sem eru ódýr bílastæði fyrir 21.000 bíla. Þarna verða „titringsnudd- tæki“ til þess að draga úr þjáningu „þreyttra fóta“, barnfóstrur, (sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.