Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 55

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 55
VÍSINDI OG STJÓRNMÁL 53 einnig er nauðsynlegt að löggjafinn hafi náið samband við vísindamenn- ina og án slíkrar samvinnu verður réttarfarið ófullnægj andi nútíma þjóðfélagi. Svo getur farið að tæknin drepi fólk, eða sýki það að minnsta kostij Ein spurning af mörgum er sér- staklega aðkallandi. Er hugsanlegt að hlutir í himingeimnum, sem búnir eru til af manninum sjálfum geti haft áhrif á huga hans? Aftur er bezt að vitna til sir Lowells. Hann segir: Með grevihnöttum og eld- flaugum er hugsanlegt að breyta loftslagi jarðarinnar. Það gæti aftur haft í för með sér aukna geðsjúk- dóma. Það var um það grein í „Nature“, fyrir ekki löngu síðan, að þrír bandarískir læknar hefðu fundið samband á milli sjálfsmorða og stjarneðlislegra segultruflana (seg- ulsstorma). Löggjafarvaldið ætti í rauninni að banna fjölda vísindalegra til- rauna. Þetta gildir bæði um stór og smá ríki. Erfiðleikar á þessu myndu samt óhjákvæmilega koma í ljós, þegar valdagræðgi stórveldanna væri ógnað. Afskipti okkar af náttúrunni hljóta að hafa áhrif á okkur sjálf, þar sem við erum lifandi verur í náttúrunni. Þess vegna verða náttúruvisinda- menn, stjörnufræðingar, læknar, ,líf- fræðingar og aðrir vísindamenn, að hafa nána samvinnu við stjórnmála- menn, lögspekinga og aðra, sem ráða réttarfarinu. En vandamálin eru risavaxin. Þau spanna alheim- inn og réttarreglurnar hljóta að verða sífellt meira og meira al- þjóðlegar. Máski gætu hinar norrænu reglur um ólögmæti orðið grundvöllur al- þjóðlegrar löggjafar af ofangreindu tagi. Þær kveða svo á, að gildi allra aðgerða sem valda tjóni, skuli bera saman við hina beinu hættu, hags- munirnir eru sem sagt hafðir til beinnar hliðsjónar. ' Slík hagsmunaskoðun gæti máski orðið vegavísir fyrir ráðstefnur eins og Genfarráðstefnuna, og þarna á þessu sviði verða stjórnmálamenn- irnir og hinir löglærðu að hafa betri samvinnu við hina vísindalegu ráð- gjafa sína en hingað til hefur tíðk- azt. Setuverkfall: Móðir nokkur frá Texas fór eitt sinn í ferðalag til Washington ásamt tveim dætrum sinum. Mamma gamla gafst fljótlega upp á öllu rápinu og settizt á steinþrep og varpaði öndinni. „Svona, haltu áfram mamma“, sagði önnur telpan, sem lét engan bilbug á sér finna. „Við eigum enn eftir að sjá minnismerki Lincolns. Æ, þetta er bara smáspotti." Mamma gamla hristi höfuðið og svaraði: „Nei, farið þið bara, ég vil heldur minnast hans eins og hann var.“ George Fuermann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.