Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 8

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL Landiö er nalcið og aöeins grjót og sandur allt í kring. fremur óljós, nema þar sem hún mætir Rauðahafi og Atlantshafi. Þau eru nokkurn veginn svipuð þeirri línu, sem afmarkar á veður- farskortunum svæði þau, sem hafa 100 millimetra meðalúrkomu á ári. En svæðin innan línunnar geta haft allt niður í 25 millimetra meðalúr- komu á ári. Úrkoman er mjög óstöð- ug og breytileg. Stundum rignir kannske ekkert á stóru svæði í heil- an áratug, en næsta ár geta svo komið miklar rigningar hvað eftir annað. Á sumrin er hitinn oft allt upp að 50° C að degi til í skuggan- um. Það er eingöngu regnið, sem myndar vatnsæðarnar, regn, sem sí- ast annaðhvort beint niður í jarð- lög þau, sem vatnið safnast fyrir í, eða kemst þangað eftir krókaleið- um, þ. e. síast þangað úr ám. Því virðist manni við fyrstu athugun sem vatnsæðar undir Saharaeyði- mörkinni séu furðuleg fyrirbrigði, nokkurs konar mótsagnir. Skýring- in er járðfrœðilegs eðlis. Mestur hluti þess vatns, sem nú er að finna í vatnsæðum þessum, síaðist þannig og safnaðist þar fyrir fyrir tug- þúsundum ára á miklum regntíma- bilum, sem þá voru, þ. e. þegar úr- koma var miklu meiri í Saharaeyði- mörkinni en hún er nú. Jafnvel enn í dag bætist talsvert við vatnsæðar þessar vegna regns, sem fellur til jarðar í útjaðri eyðimerkurinnar. Menn vita ekki enn, um hve mik- ið magn er að ræða í neðanjarðar- vatnsæðum Saharaeyðimerkurinnar. Enn verða menn að geta sér til um slíkt að meira eða minna leyti. Nú fyrst eru sérfræðingarnir byr’aðir að rannsaka legu og umfang þess- ara geysilegu vatnsbirgða neðan- jarðar. Hluta þeirra upplýsinga hef- ur verið aflað í leitinni að olíu á eyðimerkursvæðunum og við sjálfa olíufundina. En stundum hafa menn raunverulega verið að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.