Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 106

Úrval - 01.05.1967, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL yfirnáttúruleg sýn. Og þegar átti að fara að útskrifa hann af sjúkrahús- inu, bað hann þessa gyðju sína ósköp feimnislega um áritaða mynd, Sarah spurði hann þá að fullu nafni. ,,Foch“, svaraði hann, „Ferdinand Foch.“ Árið 1916 var Sarah aftur tekin til starfa fyrir hermennina. Þá var hún orðin gömul og hafði misst annan fótinn. Hún fór samt inn á skotgrafa- svæðið án þess að hugsa um öryggi sitt og skemmti hermönnunum með upplestri. Þá minnti liðsforinginn, sem fylgdi henni um svæði þessi, hana á atburðinn forðum, er ungi maðurinn í Odéonsjúkrahúsinu hafði beðið um mynd hinnar frægu leik- konu. Og liðsforingi þessi var ein- mitt Foch, sem átti eftir að verða hermarskálkur og yfirmaður her- afla Bandamanna í fyrri heimsstyrj- öldinni. í síðustu viku umsátursins, sem var sú nítjánda í röðinni, varð á- standið svo slæmt, að Sarah neydd- ist loks til þess að láta sjúkrahús sitt hætta störfum. Þá dundi stöðug stórskotahríð á borginni, og hafði hún því neyðzt til þess að láta flytja sjúklingana niður í kjallarana undir leikhúsinu. En þar biðu þess- ara vesalinga nýjar hörmungar, sprungnar vatnsleiðslur, flóð frá skolpræsum og rottusægur sem hljóp yfir rúm sjúklinganna og reyndi jafnvel að naga opin sár þeirra. Þegar sjúkrahúsið hætti loks störfum, skömmu áður en París féll, hafði þetta bráðabirgðasjúkrahús Söru annazt um samtals 150 sjúkl- inga. „ÚT VIL EK.“ Þegar fransk-prússneska stríðinu lauk, hóf Sarah aftur störf sem leik- kona í Odénleikhúsinu og varð að lokum óumdeilanleg stjarna með leik sínum sem drottningin í leik- ritinu „Ruy Blas“ eftir Victor Hugo. ] lok leiksins var hún klöppuð fram alveg sérstaklega og gekk þá ein fram á brún leiksviðsins. Yfir hana steyptist holskefla persónulegrar hyllingar. Áhrifin voru sem ölvun. Um þessa stund skrifar Sarah þessi orð síðar: „Þegar ég var komin aftur í herbergið mitt þá nótt, fannst mér ég vera svo vellrík, að ég var hrædd við ræningja." Eftir þennan sigur gat ekki hjá því farið, að henni yrði boðið að ganga að nýju í þjónustu Comédie Francaise. Hún fékk þetta tilboð, einmitt þegar hún átti í útistöðum við stjórnendur Odéonleikhússins, vegna þess að hundurinn hennar, lítill kjölturakki, sem gekk undir nafni Hamlet, slepp dag einn út úr búningsherbergi hennar og æddi fram á leiksviðið. Leikhússtjórinn kenndi leikkonunni um atburð þennan og dæmdi hana í sekt, en hún neitaði að greiða hana. „Eruð þér orðin alveg kolbrjáluð?“ hrópaði hann, þegar hún lýsti því yfir, að hún mundi aldrei greiða sektina. „Hvað annað leikhús í París gæti boðið yður slík kjör, sem þér njótið hér?“ „Kannske Francaise?" svaraði Sarah spurnarrómi. Leikhússtjórinn hló upp í opið geðið á henni, þar eð hann minntist fyrri viðureignar hennar við þá stofnun. En þá strunsaði Sarah út úr skrifstofu hans, hrópaði á vagn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.