Úrval - 01.05.1967, Side 12

Úrval - 01.05.1967, Side 12
10 ÚRVAL ist við neðanjarðarvatnsbirgðirnar, ber fyrst og fremst að taka tillit til tveggja þátta. Annars vegar er um að ræða aðrennsli, sem átti sér stað fyrir löngu. Nútímaaðrennsli á sér fyrst og fremst stað í útjaðri eyði- merkurinnar, þar sem úrkomu- magnið er mjög mismunandi, kannske 100 millimetrar árlega á einum stað, en allt að 1000 milli- metrar árlega á öðrum stað, sem er ekki ýkja langt frá fyrri staðn- um. Á þeim svæðum síast vatnið úr ánum niður til vatnsæðanna. Hvað vinnslu vatns úr neðanjarðar- vatnsæðum snertir, þá hefur nú- tíma aðrennsli til vatnsæðanna að- cins tímabundna þýðingu fyrir jarðlögin, sem vatnsæðarnar eru í, þar sem ekki er um miklar fjarlægð- ir að ræða milli aðrennslisvatnsins eða þar sem vatnsæðin nær alveg upp á yfirborð jarðar. Slíkar að- stæður eru fyrir hendi í „Stóra Austur-Erg“ og „Nigerdældinni". í öllum öðrum „vatnsþróm" und- ir Saharaeyðimörkinni er nútíma- aðrennsli mjög hægfara. Vatnið síast ofurhægt gegnum gegndræpu jarðlögin. Það er líklega ekki um að ræða meira en 700—800 metra vegalengd á ári. Á sumum stöðum hreyfist vatnið aðeins um 1—2 metra á ári. Þetta þýðir, að í flestum dæld- unum mun það taka nýtt vatn 15 aldir eða enn meira að ná til vinnslu- svæðanna. Það vatn, sem fæst í dag á þessum vinnslusvæðum, er rign- ingarvatn, sem féll til jarðar á síð- asta regntímabili Saharaeyðimerk- urinnar, þ.e. á tímum rómverska heimsveldisins. Það, sem hefur mesta þýðingu fyrir nútímavinnslu neðanjarðar- vatns eyðimerkursvæðanna, er þannig eðli og magn þess aðrennsl- is til neðanjarðarvatnsæðanna, sem átti sér stað fyrir um 2000 árum. Etienne A. Bernard frá Louvain- háskólanum í Belgíu hefur ásett sér að reyna að komast að svarinu með því að rannsaka breytingar á löng- um tíma á þrem þáttum, sem snerta snúning jarðar um sólu. Þessir þrír þættir eru halli á fleti jarðbrautar- innar frá algeru hringlagi og lega „perihelium" (þ.e. punkts á braut- inni, þar sem jörðin kemur næst sólu). Rannsóknir Bernards benda til þess, að þau tímabil, er úrkoma var mest í Saharaeyðimörkinni, séu ein- mitt þau sömu tímabil, er halli jarð- arbrautarinnar var mikill, er frávik brautarinnar frá hringlagi var með mesta móti og jörðin komst næst sólu á þeim tíma ársins, þegar áhrif þessarar stjörnustöðu á jafnt vetr- ar- sem sumaðveðráttu Sahara voru í meðallagi sterk. Á þeim tímabil- um eyddust ytri brúnir innlands- íssins og skriðjöklanna nokkuð. Þessi tilgáta hleypir stoðum undir þær kenningar jarðfræðinganna, að timabil með minnkandi innlands- íssmyndun á hærri breiddargráð- um séu hin sömu tímabil, er mikið var um sumarregn í Saharaeyði- mörkinni, kannske allt að 600 milli- metra árleg úrkoma. Af því leiðir, að á þessum regntímabilum, sem stóðu í samtals um 140.000 ár af um 1 milljón árum, sem pleistocæntíma- bilið stóð, hafi aðrennsli vatns til neðanjarðarvatnsæða Sahara verið miklu meira en það er nú á dög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.