Úrval - 01.05.1967, Page 13

Úrval - 01.05.1967, Page 13
GEYSILEGT VATNSMAGN UNDIR . . . 11 um. Þegar úrkoman er meira en 400 millimetrar á ári, er um að ræða nokkurt beint aðrennsli regn- vatns til neðanjarðarvatnsæðanna. Á fyrri tímabilum milli ísaldanna var þar að auki um það að ræða, að vatn síaðist til neðanjarðarvatns- æðanna frá hinu geysilega magni yfirborðsvatns, sem safnazt hafði saman á yfirborði jarðar á regn- tímbilunum. Á þann hátt hafa neð- anjarðarvatnsæðarnar smám saman fyllzt algerlega. Þá hafa myndazt stór vötn. Chadvatnið varð á þeim tíma að risavöxnu innhafi. Það var að sjálfsögðu eingöngu um fersk- vatn að ræða. Vatnið, sem síaðist niður í jarð- lögin, safnaðist svo saman í þeim jarðlögum, sem voru gegndræp. Vatn í slíkum lögum virðist hafa tilhneigingu til þess að halda sér að- skildu frá vatni annara jarðlaga í stað þess að blandast smám saman. Því er unnt að ákvarða aldur vatns- ins út frá þessari lagskiptingu í neð- anj arðarvatnsæðunum. Við slíkar rannsóknir hafa menn nú nýlega byrjað að nota aldurs- ákvörðunartækni, sem byggir á geislavirkni. Hún grundvallast á magni tritiums í neðanjarðarvatn- inu eða kolefnis — 14 eða uran- og thorium-isotopum þeim, sem þar eru fyrir hendi að eðlilegum ástæð- um (þ.e. ekki vegna kjarnorku- og vetnissprenginga eða á annan hátt af mannavöldum). Tritium, sem fyrir hendi er af náttúrunnar hendi, er heppilegt til aldursákvörðunar tiltölulega ungs neðanjarðarvatns, þ.e. vatns, sem er ekki orðið 100 ára, en þó hafa' komið fram erfiðleikar við aldursákvörðunina vegna þess tritiums, sem sleppt hefur verið lausu í gufuhvolfinu síðan 1952 við vetnissprengingar. Þetta tritium hefur borizt í neðanjarðarvatn Sahara í mismunandi magni á ýms- um tímum, en þær aðstæður er ein- mitt hægt að notfæra sér við til- raunir til að kanna hreyfingu vatns- ins og við aldursákvarðanir nýrra aðrennslis, en þær aðstæður gera mönnum jafnframt erfiðara fyrir um aldursákvarðanir, þegar um löng tímabil er að ræða. Aldurs- ákvörðunaraðferð sú, sem gengur undir nafninu „kolefni-14 aðferð- in“, er mjög heppileg til aldurs- ákvörðunar eldra vatnsmagns. Hing- að til hafa niðurstöður slíkra ald- ursákvarðana þó verið óvissar, að nokkru leyti vegna skorts á nægi- legum upplýsingum og að nokkru leyti vegna þess, að óvissan, hvað snertir hverja aldursákvörðun. get- ur verið allmikil og getur munur- inn verið frá 1300 til 57000 ár vegna þess að vatnið í núbiska sandstein- inum hefur lítið magn af kolefni. Þetta stafar af uppleystum karbón- ötum (kolsúrum söltum, kolefnis- tvísýringi úr loftinu og jurtakolefni frá upplausn lífrænna efna í jarð- veginum). Aldur elzta vatnsins, sem hefur hingað til verið prófað, reynd- ist um 25.000 ár. Það fannst í eyði- morkinni fyrir vestan Egyptaland. Vinnsla neðanjarðarvatns í Sa- haraeyðimörkinni verður að hefj- ast á því, að rannsökuð verði nú- verandi vatnsnotkun á svæðinu. Notkunin virðist nema um 2.000 milljónum rúmmetra á ári, sé stuðzt við hæstu áætluðu tölur. Það er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.