Úrval - 01.05.1967, Page 31

Úrval - 01.05.1967, Page 31
LASER — FURÐULJÓSIÐ NÝJA 29 smellur, líkt og þegar hleypt er af riffli. Mjór, en geysilega skær, rauð- ur geisli skýzt fram úr tækinu. Svo þýtur regn hvítglóandi neista frá stálbútnum. Þessi hræðilega ljós- skothríð hefur borað gat í gegnum stálið. Lögmálið, sem liggur til grund- vallar tæki þessu, er tiltölulega ein- falt. Innst inni í venjulegum „rú- bínlaser“ er grönn stöng', gerð úr gervirúbínkristöllum. Endar henn- ar eru fægðir og húðaðir með sama efni og speglar. Annar endinn varpar frá sér mynd sem spegill, en hinn er að nokkru gagnsær. Utan um þessa stöng liggur öflugt „flashrör“ líkt og gormur, af þeirri tegund, sem notuð er, þegar ljósmyndir eru teknar á miklum hraða. Þegar þessi ofsalega raforka er leyst úr læð- ingi og skýzt frá ,,flashrörinu“, þá hlaðast krómfrumeindir inni í rúbín- stönginni geysilegri orku. Rafeind- irnar í þessum frumeindum komast í slíkt uppnám, að þær hlaðast orku, sem er langt yfir hinni eðlilegu orku þeirra. Svo þegar hinar æstu raf- eindir komast aftur í sitt eðlilega ástand, gefur hver þeirra frá sér „photon“, sem er grundvallareining Ijóssins. Og þetta er upphaf „laser- geislans". „Photonurnar“ þjóta eftir endilangri stönginni, hoppa fram og aftur milli speglanna og kveikja í öðrum æstum rafeindum, svo að þær taka til að gefa frá sér ljós á sama hátt, þangað til flóð af skæru ljósi þýtur á milli speglanna nokkur milljón sinnum fram og aftur. Að lokum verður þetta rauða ljósflóð svo ákaft, að það skýzt í gegnum hálfgagnsæja spegilinn sem ægi- sterk „lasergeislun.“ Allt þetta gerist á nokkrum þúsundustu hlut- um úr sekúndu. HERMENN, SEM ÞRAMMA ALLIR í TAKT Eigi manni að takast að skilja, hvers vegna ljósið frá „lasertækinu“ er svona ofboðslega samþjappað og ægimagnað, verður maður að minn- ast þess, að ljósið berst áfram í bylgjum, líkt og bylgj uhreyfing á vatnsyfirborði. Fjarlægðin frá ein- um bylgjutoppi til þess næsta er sjálf bylgjulengdin. Venjulegt hvítt ljós samanstendur af mörgum bylgjulengdum, sem berast í allar áttir. Þetta er kallað „ósamhang- andi“ ljós. „Laserljósið“ er á hinn bóginn „samhangandi“. Þar er bara um að ræða eina og sömu bylgjulengd og allar ljósbylgjurnar beinast í sömu átt, en ekki í ýmsar áttir. Og þar eð „laserbylgjulengdirnar11 magna hver aðra, líkt og hermenn, sem þramma allir í takt, geta þær hald- izt í ótrúlega beinum, hnitmiðuðum og mjóum geisla, þótt þær fari langa vegalengd, í stað þess að dreifast í margar áttir líkt og geisli úr vasa- ljósi. Það er hægt að neyða næstum hvaða efni til þess að gefa frá sér „lasergeisla", ef „lagt er nógu hart að því“. „Gaslasertæki" gefa frá sér stöðugan geilastraum „laserljóss“ í mótsetningu við runu „lasergeisl- anna“, sem berast hver á hæla öðr- um frá „rúbínlasertækinu”. Örsmá hálfleiðandi (semiconductor) „las- ertæki“, gerð úr smábútum af ýms- um efnum, sem sem gallium arsen-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.