Úrval - 01.05.1967, Síða 42

Úrval - 01.05.1967, Síða 42
40 ÚRVAL af gagnkvæmri slátrun. Ó, hvað ég hata sigur og forráð, auð og velsæld, sem kostar blóð og tár. Gerum ráð fyrir að þeir séu sek- ir (heldur ungi prinsinn áfram), þessir gömlu tignarmenn og synir þeirra, bræður, mágar, tengdafeður og tengdasýnir, öldungarnir og vin- irnir — gerum ráð fyrir að þeir séu eins sekir og við teljum þá vera. Eru þeir þá ekki slegnir blindu af losta og reiði, svo að þeir sjái ekki, hversu rangt það er að fara með stríð á hendur sínum eigin ættmennum og slátra þeim. En öðru máli gegnir um okkur, „okkur, sem skynjum sektina og finnum skömm- ina .... ef viS slátrum ættingjum og vinúm vegna ástar á jarðnesku valdi, hversu voðalegur glæpur er það þá ekki!“ Þegar Arjuna hafði svo mælt, mælti hann sjúkur í hjarta um leið og hann lét fallast niður í sæti sitt í hervagninum: „ látið falla boga og örvar.“ í okkar eyrum hljómar þetta sem mjög einlæg tilfinning, og glíma göfugs anda, og hjörtu okkar eru full samúðar með þessum unga prinsi, í hans heiðarlega og virð- ingarverða hugarstríði, en það er langt bil á milli sjónarmiða Ind- verja og okkar sjálfra, og svar Krishna sýnir glöggt, hversu erfitt hlýtur að vera að brúa það. Krishna: Þú syrgir án sorgarefnis, þú mælir án vizku. Okkur er gert ljóst, að Arjuna sé með áhyggjur yfir hlutum sem séu alls ekki honum viðkomandi og utan hans áhrifasvæðis. Hann tek- ur sjálfan sig og vandamálin langt- um of hátíðlega. Hann hefur gleymt á þessari stundu grundvallaratrið- unum í trúarbrögðum Indverja, sem sé þeim, að lífið heldur áfram og það skiptir engu máli þó líkaminn, sem er ekki annað en farartæki lífsins, deyi og rými þannig fyrir öðrum. Hryggizt ekki vegna þeirra sem lifa né heldur þeirra sem deyja. Hvorki ég né þú, né nokkur annar höfum nokkru sinni verið ekki neitt, né nokkru sinni verðum ekki neitt. Allt sem lifir, lifir um eilífð, og líkt og bernska, æska og elli setja mark á líkama mannsins, þannig rísa og falla á víxl, endalaust líkamir, þessir bústaðir lífsins, þetta skilja þeir vitru og óttast ekki .... Hin einstaklingsbundna sál okk- ar (heldur Krishna áfram) hættir aldrei að verða til. Það er ekki hægt að eyða henni. Hún er ekki fædd, og getur heldur ekki dáið. Það get- ur ekkert spjót grandað henni. Eng- inn eldur eytt henni, né vatn kæft hana, né heldur skrælnar hún í þurrkum. Hún er eilíf, óskiljanleg og ódauðleg, hvers vegna þá að gera sér rellu af því að drepa mann, eða vera drepinn? Það er aðeins lík- aminn, sem um er að ræða, en and- inn eða sálin tekur sér bústað í öðrum líkama, á mjög ámóta hátt og maðurinn afklæðist gömlum föt- um til að fara í önnur ný. Fæðingin leiðir til dauða og dauð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.