Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 54

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 54
52 URVAL að dæmi þeirra, ef þau ætla ekki að missa af lestinni. Það var í marz 1962 að afvopnun- arráðstefnan í Genf hófst. Nú eru um tveir tugir ára, síðan menn fóru að hugsa fyrir slíkri ráðstefnu, og höfðu þá komið auga á þörfina á því, að vísindamenn og stjórnmála- menn ræddust við. Á þessari ráð- stefnu sitja fulltrúar Bandaríkj- anna, Kanada, Englands, Ítalíu, Frakklands, Sovétríkjanna, Pól- lands, Búlgaríu, Rúmeníu, Tékkó- slóvakíu, auk átta annarra landa utan Varsjár- og Atlantshafsbanda- lagsins. Árangurinn í afvopnunarmálun- um hefur nánast enginn orðið, en þessi ráðstefna hefur samt borið nokkur árangur. Þarna hafa verið rædd ýmis mál vísindalegs- og stjórnmálalegs eðlis, og við það hafa þessir aðilar æfzt í að sameina þessi tvö öfl í félagsmálum samtímans. „Hinn starfandi vísindamaður verður oft afarundrandi yfir hinni geysivíðtæku innrás vísindanna á ýmis svið, sem fyrir stuttu síðan virtust algerlega ómóttækileg fyrir vísindum“, segir Sir Bernhard Lowell. Þjóðfélagsvísindin verða að byggj- ast á fjárhagslegum og tæknilegum grundvelli. Þessum grundvelli verð- ur löggjafarvaldið sífellt að vera að breyta. Afskipti „velferðarríkisins", getur þýtt takmörkun vísindalegra tilrauna. Eitt dæmi þess, er bann við tilbúnu regni, sem hefur valdið tjóni í nokkrum fylkjum Bandaríkj- anna. Ýmis alþjóðleg samtök eru samt starfandi, sem vinna óháð vel- ferðarríkinu, eins og FAO, Unesco, WHO, NASA o. fl. Ef vel er að gáð, sést, að innan margra ríkja er háð einvígi milli vísindamanna og stjórnmálamanna, að minnsta kosti á það við í hinum voldugu engilsaxnesku ríkjum og Sovétríkjunum. Samvinna þarf að nást milli þessara aðila fyrir for- göngu afvopnunarráðstefnunnar í Genf. Það sama á auðvitað við um vanþróuðu löndin. Þannig er sem sé málum komið að samvinna er nauðsynleg, en þó verða stjórnmálamenn að setja hemla á vísindin á mörgum sviðum. Hinar stórkostlegu uppgötvanir vís- indanna hafa oft á tíðum tröllriðið þjóðunum án þess að koma þeim að nokkru gagni, og þá verða stjórn- málamennirnir að grípa inn í og setja sínar hömlur, eins og til dæmis um takmörkun vopnabúnaðar í himingeimnum. Sir Lowell, sem áður er nefndur og er forstöðumaður geimvísinda- stofnunar Breta, segist hafa séð hjá sovézkum vísindamönnum fóstur dýra, sem þeir höfðu ákveðið kyn- ferðið á. Slík þróun hlyti að vekja upp margvísleg vandamál og sir Lowell segir: „Hin mikla aðdáun mín á þessu afreki, er nokkuð blandin óvissu um hverjar siðferðislegar afleiðing- ar slík vísindastarfsemi kynni að hafa.“ Þannig vaknar sú spurning hvort lögvísindin, eins og þau eru stunduð nú, séu fær um að halda hinum oft á tíðum hættulegu möguleikum sem raunvísindin skapa nægjanlega í skefjum. Af þessum ástæðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.