Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 76

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 76
74 hendi er næst í bílskúrnum 6-8 tím- um síðar verður rafhlaða bílsins orð- in fullhlaðin. Þegar mikið liggur við og ekki er tími til þess að bíða lengi eftir slíku, mun verða hægt að fá skjóta hleðslu, kannske á 1-2 tímum. Nýju rafknúnu bílarnir munu fyrst og fremst verða gagnlegir í borgunum og úthverfum þeirra, þar sem það skiptir ekki svo geysilega miklu máli, hversu langt bíllinn kemst á hleðslunni eða hversu hratt. Rafknúni bíllinn yrði til dæmis al- veg fyrirtak til þess að nota til aksturs í vinnu og úr. Það er mögu- legt, að það verði alls ekkert dýrara að reka hann en núverandi bíla, sem svolgra í sig benzíni í stríðum straumum, og þar að auki verða þeir miklu hljóðlátari. Þegar raf- knúinn bíll er stöðvaður í umferð- inni, eyðir hann ekki neinum straum og er algerlega hljóðlaus. í akstri er hann alveg furðulega hljóðlátur. Hið eina, sem rýfur þögnina, er vindurinn og hljóðið, sem myndast ÚRVAL er hjólbarðarnir velta eftir vegin- um. Fyrr eða síðar, þegar rafmagns- bílarnir komast kannske allt að 200 mílur á einni hleðslu og á hraða, sem er hagkvæmur til aksturs á nú- verandi hraðbrautum, gætu þessir hreinu, hljóðlátu bílar orðið stór þáttur í hreinsun hins spillta og eitr- aða lofts, sem hvílir nú' sem mara yfir borgum og bæjum. Lagafrumvörp hafa komið fram í báðum deildum bandaríska þingsins, þar sem lagt er til, að ríkið leggi íram fjármagn til þess að hraða rannsóknum og þróun beztu gerða af rafhlöðum eða eldneytissellum til notkunar í bifreiðir. Alex Radin, aðalforstjóri American Public Pow- er Association, hefur skýrt svo frá því, að nú styrki um 15 ríkisstofn- anir samtals 86 tilraunir til fram- leiðslu og endurbóta á rafhlöðum. Þar af er unnið að 21 tilraun í rannsóknastofum ríkisins, 14 eru framkvæmdar af samtals 10 háskól- um og ’/jks 51 tilraun af 24 iðnað- arfyrirtækjum. Lögreglan í New York hefur nýlega gert tilraunir til þess nð hreinsa svolitið til i listamannahverfinu Greenwich Village. Lögregluþjónarnir l;omu þá auga á tötralegan, fúlskeggjaðan, ungan, reiðan mann, sem jabbaöi þar um mcð kröfuspjald, sem ckki st.óö einn stafur á. Þegar Jrann var spurður u n ástæðuna, svaraði hann: „Ég er að leita að bar- áttumáli “ Þegar hann var handtekinn, bætti hann við: „Kannske að ég sé einmitt búinn að finna það.“ Robert Sylvester Orðsending á auglýsingavegg í listamannahverfinu Greenwich Village • New York: „Kæri John: Komdu heim, fyrirgefðu og gleymdu. Eg er búin nð brenna kirsuberjaávaxtakökuuppskriftinni. Helen.“ The Wall Street Journal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.