Úrval - 01.05.1967, Page 77
V E RÐTRYGGÐ
L f FT RYGGING
Tryggingafræðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi.
Gamla líftryggingaformið, sparilíftryggingin. sem flestir kannast við, kemur nú, því miður, ekki að tilætluðum notum.
Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrir lö.nd, þar sem ör verðbólga hefur komið
í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga. eins og t.d. hér á landi. I tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og
iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar.
Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir
kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 i iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir
kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 í iðgjald.
Vér hvetjum alla fjölskyldumenn, sem hafa velferð fjölskyldu sinnar í huga, að
hafa samband við Aðalskrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmenn vora og fá
nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu.
LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA
ÁRMÚLA 3 • SÍMI 38500