Úrval - 01.05.1967, Síða 81

Úrval - 01.05.1967, Síða 81
EXPO ’67 79 munir þessir hvernig Kanadamenn haía skapað velmegunarþjóðfélag í þ\ i risavaxna landi, sem Voltaire vísaði eitt sinn á bug sem „mörgum ekrum af snjó.“ Þar er hægt að fara í 30 mínútna langa kvikmynda- íerð, þ. e. hringsnúast og flækjast sitjandi í gegnum 5 kvikmyndasali með breiðtjaldi í og 400 ár viðburða- ríkar sögur Kanada. Ofan frá Katimavikpýramíðanum er dýrðlegt útsýni yfir skýjakljúfa Montreal og hina miklu siglingaleið, St. Lawrencefljótið, að ónefndum öllum byggingunum og sýningunum á sjálfu sýningarsvæðinu. Eftirtekt- arverðasta byggingin er hin gagn- sæja „geodesiska" kúla Buckminst- er Fullers, sú stærsta hér á jörðu, en hún hefur að geyma allar sýn- ingar Bandaríkjamanna. Hún er 20 hæða, 250 fet í þvermál og kostaði 9 milljónir og þrjúhundruð þúsund dollara. Grindin er nokkurs konar net úr stálrörum, sem yfir er strengd „akrýlisk húð“, sem glitrar að deg- inum, en gefur frá sér gullinn bjarma að næturlagi. Bygging þessi er mjþg leikrænt og eftirtektar- vert íákn kjörorðsins „Hin skap- andi Ameríka." í byggingu þessari getur að líta framfarir Bandaríkj- anna á fjölmörgum sviðum, allt frá rafeindatækni til leikfanga. Á með- al annarra hluta geta gestir skoð- að Apollolendingartækið, sem kann að geta flutt menn til tunglsins ár- ið 1970 og líkist eins konar skordýri í lögun. Nálægt bandarísku kúlunni stend- ur glerbygging Rússa, er kostaði þá 15 milljónir dollara. Þakbrúnirnar sveiflast upp á við, svo að þakið virðist vera að hefja sig til flugs. Þar geturðu hitt sovézkan geimfara og reynt áhrif þyngdarleysis 1 Geim- salnum. Svo þegar þú snýrð aftur til jarðarinnar, geturðu skoðað lík- an af samyrkjubúi eða bragðað á réttunum í veitingahúsunum, sem eiga 8 tonna birgðir af kavíar og 28.000 lítra af vodka. „Sem foreldrar" Kanada, hafa Bretland og Frakkland eytt miklum fúlgum i afmælisveizlu þessa 100 ára afsprengis síns. Brezka sýning- arhöllin er umflotin vatni á alla vegu eins og vera ber. Þar er um að ræða höll, sem er eins snjóhvít og klettarnir við Dover, og þar er 200 feta turn, teiknaður af Sir Basil Spence og þannig smíðaður, að hann virðist „harðlegur, hrufóttur, ójafn og ósveigjanlegur.“ Honum hefur ekki verið lokið, heldur var efsti hlutinn skilinn eftir ófullgerður. Þetta á að vera tákn um, að Bret- land eigi enn talsvert eftir í poka- horninu, þ. e. að það sé ekki búið að vera. Sýningar Breta miða að því að sýna, hvernig þeir hafa brugðizt við erfiðleikum og hvatningum öld fram af öld, allt frá sigri þeirra yfir spænska flotanum til ósigurs þeirra fyrir Bítlunum. Franska sýningar- höllin er alger andstaða þeirrar brezku. Hún er samansafn glitrandi gler- og alúmínflata, sem virðast dansa í sólskininu. Á einni af hinum sjö hæðum getur að líta strætalíf Parísar, sem sett er þar á svið. Á öðrum hæðum getur að líta dásemd- ir franskrar listar, hátízku og tækni- legrar snilli. MENN AÐ STÖRFUM.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.