Úrval - 01.05.1967, Síða 86

Úrval - 01.05.1967, Síða 86
Eftir Ben Lucien Burman Hin einmana- legu sauðfjár- ræktarhéruð Ástraliu Áströlsku auðnirnar eru heimur sauð- fjárins, og þar er fjár- hundurinn konungur. Smalinn sat þarna hreyíingarlaus á svitastorknum hestinum og horfði á rauðleitt rykský, sem þyrlaðist upp í fjarska. Hann var veðurbar- inn og koparbrúnn af sólskininu. Á höfðinu hafði hann barðarstóran hatt. Skýið nálgaðist og breyttist smám saman í stóran fjárhóp með næstum 1000 kindum í, sem hreyfð- ist eins og gulgrá bylgja yfir landið. Eini stjórnandi hjarðar þessarar var hundur, sem var nokkru minni en skozkur ,,collie“-fjárhundur. Hann hljóp fram og aftur og rak hjörðina í áttina til okkar. Hann þaut eins og ör fram og aftur. Stundum var hann beint fyrir aftan hjörðina, en svo á næsta augnabliki þotinn fram með fylkingarálmum þessa reikula, ferfætta hers. Stundum þagði hann, en svo rak hann upp grimmdarlegt gelt, þegar hann þurfti að reka eft- irlegukind inn í hópinn. „Hann er kóngur sauðfjárræktar- héraðanna“, sagði smalinn, „stór- kostlegasti hundur í heimi.“ Matsveinnin, sem stóð þarna ná- lægt mér og fylgdist með ferð hóps- Readers Digest IiIN EINMANALEGU . . 85 ins, kinkaði kolli þessum orðum til samþykkis. Þetta var glaðlegur, lítill karl. Hrukkurnar í andliti hans líktust súrsaðri valhnetu. „Hefðum við ekki fjárhundinn, væri ekki um að ræða neina Ástralíu í núverandi mynd“, sagði hann. Smalinn stökk af baki og flýtti sér til manns, sem var að tjóðra nokkra hunda, er áttu að gæta hjarðarinnar um nóttina. Hann hafði visst millibil á milli hundanna. Síðar settumst við við opinn eldinn, þar sem vatn sauð í potti. Matsveinninn, sem gekk undir nafninu „Sprunginn ofn“, tók fram nokkur blikkmál og fór með þeim á fyllirí og var fullur í tvo daga. Þegar fór að renna af honum, voru fjárans rollurnar horfnar. Hann fór að leita að þeim og æddi um allt eins og vitlaus maður. Svo gafst hann upp og fór heim á búgarðinn sinn. En þá voru kindurnar komnar þangað og hund- urinn veik ekki hársbreidd frá þeim. Hann hafði rekið þær 22 mílur án nokkurrar hjálpar og þar að auki hafði hann orðið að fara með hóp- inn yfir nokkrar brýr.“ „HEIMKYNNI HUGARANGURSINS.“ jjjjj :»BI '%'r[ ..: gaf okkur te. „Ég þekkti einu sinni hund, sem var jafnvel enn betri en þessi, sem þú sást reka hjörð- ina áðan“, sagði hann. „Hann var orðinn svo gamall, að hann gat varla heyrt eða séð, en það skipti engu máli. Dag nokkurn var hús- bóndi hans að reka nokkur þúsund kindur til fjárræktarstöðvar einnar. Bóndinn staldraði við á krá og hitti þar nokkra félaga sína og Þetta voru hin sögulegu sauðfjár- ræktarhéruð Ástralíu, sem eru þekkt sem „Bak við Bourke“ í austurjaðri hins mikla landsvæðis, sem gengur undir nafninu „Outback“ (Bakhér- uðin). Fyrstu landnemarnir, sem reyndu að setjast það að og börðust þar vonlítilli baráttu fyrir tilveru sinni, nefndu útjaðar þennan „Heimkynni hugarangursins." Á stöku stað voru nokkur svæði vax-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.