Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 102

Úrval - 01.05.1967, Qupperneq 102
100 ÚRVAL starf hjá Gymnase, sem var vinsælt breiðstrætaleikhús, þ.e. leikhús al- mennings. Þar voru sýndir mjög vinsælir gamanleikir, sem voru reyndar ósköp veigalitlir. En slíkur gamanleikur átti ekki við Söru og var reyndar hennar veika hlið. Og leikur hennar var svo lélegur, að hún var komin á fremsta hlunn með að stytta sér aldur. Það var einmitt á þessu augna- bliki, að Dumas varð til þess að gerbreyta lífsferli hennar. Hann var viðstaddur eina af hinum lélegu leiksýningum og varð vitni að slæ- legri írammistöðu hennar. Hann skynjaði örvæntingu hennar og fann hjá sér skyndilega þörf til þess að tala við hana, þar eð hann óttaðist, að hún tæki snögglega upp á að gera eitthvað hörmulegt í örvænt- ingu sinni. Hann gerði sér grein fyrir því, að hún var alveg komin að því að fá taugaáfall, fann, að tilfinningalíf hennar var í algeru uppnámi. Hann sagði henni, að hún yrði tafarlaust að slíta sig með rót- um upp úr þessum jarðvegi, sem hún væri í, og hefja baráttuna að nýju í öðru landi. Og að nokkrum klukkutímum liðnum var hún á leið til Brússel með járnbrautarlest. í fórum sínum hafði hún kynningar- og meðmælabréf til nokkurra vina Dumas í borginni. Augsýnilega höfðu ráð Dumas verið hin réttu, því að nokkrum vikum síðar barst sú frétt, að Sarah hefði ekki aðeins sigrað Brússel, heldur einnig hjarta Henri de Ligne prins, afsprengi tiginnar belgiskrar ættar. En því miður urðu hindranir í vegi þessa ástarævintýris. Hún fékk skyndilega skilaboð frá París þess eínis, að móðir hennar hefði íengið slag' og lægi hættulega veik. Sarah fór heim með næstu lest, en þegar hún kom þangað, komst hún að því, að Judith var á mjög góðum batavegi. Hún komst einnig að því nokkrum vikum síðar, að hún sjálf var barnshafandi. Hún sagði engum frá þessu, jafvel ekki elskhuga sín- um, af ótta við, að honum fyndist sem hann væri neyddur til þess að taka á sig hluta af ábyrgðinni og skyldunum. í fimm mánuði samfleytt var hún atvinnulaus. Brátt kom að því, að hún gat ekki lengur leynt þunga sínum og varð að segja móður sinni frá öllu saman. Judith atvinnuást- mærin, sem nú var setzt í helgan stein, lagði nú geysilega áherzlu á broddborgaralegan virðuleika í öll- um háttum að hætti slíkra kvenna. Hún varð alveg öskuvond, er hún heyrði fréttirnar. „Ég vil ekki, að neinn lausaleikskrói fæðist undir mínu þaki!“ æpti hún og skeytti ekkert um þá staðreynd, að hún hafði, er hér var komið sögu, sjálf eignazt þrjá lausaleikskróa og það með sitt hverjum manninum. Sarah var rekin burt af heimili móður sinnar. Hún kom sér fyrir í lítilli íbúð í París, og þar fæddist henni sonur þ. 22 desember, árið 1864, og hlaut hann nafnið Maurice Bern- hardt. Hún lagði af stað næstum tafar- laust eftir barnsburðinn til þess að útvega sér vinnu til þess að hafa ofan af fyrir barninu, sem hún til- bað. Sarah var svo örvæntingarfull, að hún var reiðubúin að taka að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.