Úrval - 01.05.1967, Síða 109

Úrval - 01.05.1967, Síða 109
MADAME SARAH 107 Á hæla dráttarbátsins kom svo annar drekkhlaðinn bátur. í honum voru blaðamenn og heil lúðrasveit. Allur þessi söfnuður ruddist um borð. Varð frönsku leikurunum heldur en ekki bilt við þessar að- farir, og Madame Bernhardt, sem var alveg að sálast úr sjóveiki með leikrænum tilþrifum, lokaði sig inni í káetu sinni og neitaði að hreyfa sig þaðan. Jarrett kom þá hlaupandi og barði harkalega að dyrum hjá henni og minnti hana á, að hann hefði ekki aðeins hætt öllum fjármunum sín- um í fyrirtæki þetta, heldur einnig frægðarorði því, sem af honum fór í leikhúsheiminum. Nú var því allt undir því komið, að þetta sameigin- lega fyrirtæki þeirra heppnaðist vel. Þá fyrst staulaðist hún á fætur til þess að skreiðast á fund Ameríku- mannanna, sem biðu hennar. Hún studdi sig með leikrænum tilþrifum við arm Jarrets og skreiddist ósköp veikluleg og lasburða upp stigann, sem lá upp í aðaldanssalinn. En þeg- ar lúðrasveitin tók að leika „Mar- seillaisinn“, sjálfan franska þjóð- sönginn, ummyndaðist Sarah skyndilega. Hún breyttist úr veiklu- legri veru, sem virtist ekki eiga langt eftir, í sannan fulltrúa Frakka, þrunginn lífi og ólgandi af föður- landsást. Hún rétti úr sér, setti höf- uðið í tignarlega stellingu og stóð þarna grafkyrr, líkt og franski þrí- liti fáninn hefði skyndilega verið dreginn að húni að baki henni. Þetta viðbragð hennar, þrungið glæstri reisn, hafði alveg geysileg áhrif á alla viðstadda, eins og vænta mátti. Svo steyplist yfir hana heilt flóð af blómum og ræðum, og hún varð að þrýsta hönd heilmargra New Yorkbúa, sem gengu í röð fram hjá henni til þess að fá að taka í hönd hennar og reyna að segja nokkur orð á frönsku. Að því loknu var blaðamönnunum sleppt lausum, líkt og veiðihundum, sem eiga að elta uppi bráðina. Þeir ruddust að henni úr öllum áttum, tróðust og öskruðu, kipptu í handlegg henni og steyptu yfir hana heilu flóði af spurningum, þangað til Sarah gat ekki afborið meira og lét sig falla í svo glæsilegt gerviyfirlið, að henni tókst jaínvel að leika á Jarrett sjálfan. Hann flýtti sér að fullvissa þessa heiðursmenn frá dagblöðun- um, að þeir gætu haldið áfram spurningum sínum og viðtölum á eftir í hótelíbúð frúarinnar. Síðan lyfti hann hinni „meðvitundarlausu" stjörnu upp á öxl sér og bar hana aftur til káetu hennar. Þar rankaði hún tafarlaust við sér, rak upp æð- isgenginn hlátur, greip báðum hönd- um um Jarret og þeytti honum um gólfið í trylltum valsi. Frumsýningarkvöldið í New York var leikhúsið alveg troðfullt, þótt miðarnir kostuðu upp undir 40 doll- ara. Flestir leikhúsgesta höfðu bara komið vegna forvitni, sem hið hneykslanlega orð, er af Söru fór, hafði vakið með þeim. Því urðu þeir furðulostnir, er þeir urðu vitni að stórkostlegum leik hennar. Þeir voru óviðbúnir þessu kraftaverki hinna fíngerðu blæbrigða raddar, svips og' hreyfinga, hinum katt- mjúku töfrum hennar, glitrandi hvítglóandi dýrðarljómanum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.