Úrval - 01.05.1967, Side 130

Úrval - 01.05.1967, Side 130
128 síðan leystist sú mynd upp og við tóku ölduhreyfingar utan rúms dg nú þegar komið er langt fram á hinn þriðja fjórðung aldarinnar, er fundinn fjöldi nýrra einda, og eru sumar huldar enn, en hvergi grill- ir í endanlega lausn gátunnar. Fyrir mjög stuttu síðan kom nokkuð nýtt og skemmtilegt til skjalanna. Það má skýra eðli og til- veru nevtróna og prótóna með því að hver þeirra sé samsett úr þrem- ur eindum, sem kallast kvarkar. I hverjum þeirra er að finna eig- inleika nokkurn sem kallast óskilj- anleiki. Nevtrónur og prótrónur eru gerðar úr venjulegum kvörkum og hafa engan slíkan eiginleika. Hin- ar eru gerðar úr einum eða fleiri af hinni þriðju tegund kvarka og hafa allar frá einni upp að þremur einingum að eiginleikanum óskilj- anleika. Eitt hið markverðasta, sem um kvarka er að segja, er það, að hing- að til hefur engin leit að þeim bor- ið árangur. Ef til vill eru þeir svo harðir (massívir) að ekkert það tæki er til, sem megni að hrífa þá frá nevtrónu sinni eða prótónu. En þeg- ar 200 milljarða-volta aksellerator- inn (hraðabreytir), sem í vændum er, verður tekinn í notkun, má bú- ast við að það takist. Eða að hann sanni það að kvarkar finnist aldrei. Þá mundu þeir halda áfram að vera ÚRVAL skemmtilegt og skilningsaukandi stærðfræðidæmi til lausnar á því sem unnt er að athuga, en samt mundi ætíð leika vafi á að þeir séu til. Það er persónuleg skoðun mín, að aldrei verði unnt að skoða þá. í náttúrunni eru ómæld og furðu- ieg djúp. Leitin að lausn á gátu efnisins hefur leitt okkur í djúp aí djúpi. Við hverja köfun hafa okk- ur birzt nýjar furður og nýtt sam- hengi. Móts við hvert svar vísindanna kemur ný spurning. Heimurinn virðist því leyndardómsfyllri sem menn þekkja hann betur. Þessu var allt öðru vísi farið á nítjándu öld. Þá virtist allt því ljósara, því meir sem þekking jókst. Gamla efnishyggjan, sem rakti allt til efnisins og kraftanna sem í því birtast, er úr sögunni. Efnishyggju- maður nútímans verður að hugsa sér efnið sem öldur af efni og and- efni, heimurinn er að breytast í dularheim. Efnisheimur nútímans er ekki framar hinn einfaldi, áþreifan- legi, óumbreytanlegi og trausti efn- isheimur nítjándu aldar. Ef kvark- ar eru til, eru þeir þá sjálfar frum- eindirnar, hið hinzta, ( eða innsta), eða mundi þurfa enn að leita til þess að finna úr hverju þeir eru gerðir? Yfir þessu hvílir nú sú hula, sem enginn veit hvor nokkru sinni muni verða burtu svipt. Bezti tíminn til þess að snúast gegn litlu vandamáli er áður en hann vex upp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.