Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 12

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 12
10 ÚRVAL sigur, sem unnizt hefur. Á næstu tveimur árum verður tunglferðum haldið áfram á fjögurra til sex mán- aða fresti. Apollo 12 leggur af stað 12. nóvember og á að lenda á Stormahafinu, austan við Flam- steedgíg. f þe'rri ferð verður kann- aður allt annar hluti tunglsins og tunglfararnir, sem þá ferð fara, munu dveljast þar lengur en þeir Armstrong og Aldrin gerðu og framkvæma víðtækari rannsóknir en þeir komust yfir að gera. ERFIÐARI LENDINGARSTAÐIR Að lokinni þessari ferð er trúlegt að áhuginn á tunglsléttunum miklu, sem kallaðar eru „höf“ þótt þurrar séu, fari að minnka og næstu ferðir á eftir verði farnar til að kanna ann- ars konar landslag. Apollo 13. lend- ir trúlega í fjalllendinu nálægt miðri sýnilegu hliðinni og Apollo 14. austan við lendingarstað Apollos 11. á Hafi kyrrðarinnar, í gíg, sem er nefndur Censorinus og virðist vera mjög ungur. Eftir þetta er í bráðabirgðaáætl- un gert ráð fyrir að velja enn óað- gengilegri stað: Tychogíg, sunnan til á mánanum. Hyginusgjá nálægt miðju hans, en það er um 65 metra djúpt gljúfur, sem lítur út eins og árfarvegur á jörðinni. Og trúlegt er að einhver af þessum síðari tunglförum fari ekki umhverfis tunglið nálægt miðbaug þess held- ur milli skautanna og mönnum gef- ist þá kostur á að sjá og ljósmynda hluta tunglsins, sem mannlegt auga hefur ekki áður séð. HVAÐ TEKUR SVO VIÐ En þegar þetta allt hefur verið framkvæmt þá verður að taka nýj- ar ákvarðanir. Og enda þótt margir háttsettir menn hjá NASA, banda- rísku geimferðastofnuninni, ali með sér löngun til þess að þá verði haf- izt handa um að senda menn til Mars, gera þeir sér grein fyrir að það kunni að orka tvímælis að hugsa eins og vísindasagnahöfundar. Þegar hrifningin yfir tunglferðun- um hefur lægt er ekki ótrúlega að meira kapp verði lagt á geimrann- sóknir í nágrenni jarðar, svo að ekki sé talað um rannsóknir á jörð- inni sjálfri. GEIMSTÖÐVAR NASA hefur líka hingað til lagt mikið kapp á rannsóknir nærri jörðu. Meðan Apollo 11. var enn á leiðinni aftur til jarðar var tilkynnt í Houston að undirbúningur væri hafinn að smíði fyrstu geimstöðvar- innar, sem á að snúast umhverfis jörðina. 1972 verður þriðja þrepi Saturnus-eldflaugar skotið á braut umhverfis jörðu, en það verður á tveimur hæðum og rúmgott eins og hús. Einum eða tveimur dögum síð- ar verður Apollofari skotið á sömu braut, tengt við stöðina og geim- farar eiga síðan að dveljast þar í 28 daga, meðal annars til að skoða sólina í stjörnukíkjum sem verða meðal þeirra tækja, sem verða um borð í geimstöðinni. Á næstu mán- uðum verður síðan farið tvisvar í leiðangra til þessarar stöðvar og dvalizt þar í 56 daga í hvort skiptið. í framhaldi af þessu er síðan ráð- gert að koma upp 50 manna vís- indastöð á braut umhverfis jörðu, og munu ódýrar eldflaugar, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.