Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 15

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 15
12 Delgado var viljasterkur ug hreinskilinn. llann var aðeins einn af fjölmörgum Kúbubúum, sem ekki gat scett sig við lögregluríki Castrós. uíemio Delgado átti að- eins einn draum, sem hafði heltekið hann. Hann vildi komast burt frá Kúbu. Þessi grann- vaxni maður var 28 ára að aldri og fjögurra barna faðir. Hann hafði strengt þess heit með sjálfum sér, að honum skyldi takast það ein- hvern veginn að finna leið til frels- isins ásamt konu og börnum ein- hvern tíma. Á daginn ók hann stór- um dráttarvélaflutningavagni fyrir ríkisflutningafyrirtæki Fidels Cas- ros, Transportes Nacionales. Þegar hann lá andvaka á næturnar, leit- aði hugur hans stöðugt að einhverri leið. Að lokum hafði hann gert áætl- un sumarið 1968. Það var svo hættu- legt og fífldirfskuleg flóttaáætlun, að hún virtist algerlega ótrúleg. Delgado var mjög viljasterkur og hreinskilinn maður. Hann var að- eins einn af þeim fjölmörgu Kúbu- búum, sem finnst þeir sitji fastir í gildru og séu að kafna í lögregluríki Castros. Þrisvar sinnum hafði upp- ljóstrari kært hann fyrir að viðhafa neikvæð ummæli um Castrostjórn- ina. Og í öll skiptin hafði hann ver- ið handtekinn af G-2, ríkisleynilög- reglunni, „vegna gruns um gagn- byltingarstarfsemi.“ „Er það glæpur að segja, að fólk hafi ekki nógan mat?“ spurði hann leynilögregluna þrákelknislega. En hann vissi, að hann gæti ekki hald- izt lengur við í Guanajay, lítilli borg, um 30 mílum suðvestur af Havana. Yfirmaður leynilögregl- unnar á staðnum hafði þegar hótað að senda hann í nauðungarvinnu- búðir. Delgado sýndi því mikið raunsæi, er hann fluttist þvert um geð yfir á hinn enda Kúbu, til litla bæjarins Contramaestre í Oriente- héraði, austasta héraði Kúbu, eða um 615 mílna leið. En lífið þar varð honum einnig óbærilegt. Ógnir ríkisvaldsins færð- ust nú enn í aukana, nágrannar hurfu þegjandi og hljóðlaust. Þeir voru fórnardýr G-2. Áður hafði Delgado unnið 8 stunda vinnudag, en nú var búið að lengja hann upp í 12 stundir. Það var sama sagan, hvað hann snerti og hundruð þús- undir annarra Kúbubúa, sem höfðu „„boðizt til“ að vinna yfirvinnu. „Stjórnarerindrekinn segir okkur, að við séum sjálfboðaliðar," sagði hann við laglegu, dökkhærðu kon- una sína, en hún hét Olga. „Ef mað- ur maldar í móinn, lendir maður í fangelsi.“ Hann fékk ekkert kaup fyrir þessa aukavinnu, en það skipti ekki heldur miklu máli. Peningarnir, sem hann kom heim með í mánuði hverjum, voru næsta gagnslitlir. Næstum allt, sem peningar geta keypt, var stranglega skammtað eða jafnvel ófáanlegt. Áður var gnægð matar á Kúbu, en nú fékk hver fjölskyldumeðlimur aðeins eitt pund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.