Úrval - 01.09.1969, Page 26

Úrval - 01.09.1969, Page 26
24 ÚRVAL jafnvel færði landamæri sín lítið eitt út í þeim átökum. Eftir þetta var Jerúsalem skipt í tvo hluta eftir þjóðerni, og varaði það fyrirkomu- lag þar til eftir Sex-daga-stríðið 1967 sem fyrr segir. Gyðingar þeir, sem nú eiga heima í Jerúsalem, eru komnir hvaðanæva að úr heiminum, og það gerir borg- ina ærið alþjóðlega. Gyðingur, sem fæddur er í ísrael, hefur hlotið nafngiftina „sabra“. Þekktur sabra er Dayan hershöfðingi. Aðrir hátt- settir stjórnendur eru af ýmsum þjóðernislegum toga spunnir. Levi Eshkol forsætisráðherra er fæddur í Rússlandi, David Ben Gurion í Póllandi, Abba Eban utanríkisráð- herra í Suður-Afríku og Kollek borgarstjóri Jerúsalem í Vínarborg. Þrátt fyrir alþjóðabrag borgar- innar, er fæðuval veitingahúsanna fábreytt og næturlíf óþekkt. Meðal Gyðinga í borginni er að finna hverskonar guðstrú, allt frá strang- trúnaði til algers trúleysis. Margir elztu Zíonistarnir voru guðleysingj- ar, og margir núverandi leiðtogar eru trúlausir. En hópur hinna strangtrúuðu Gyðinga í borginni er áhrifamikill, enda þótt hann skipi ekki nema fimm hundraðshlutar íbúanna. Sumir hinna strangtrúuðu eru fjandsamlegir ríkisvaldinu, greiða ekki atkvæði í kosningum og ganga á snið við ýms lög. Þetta hefur leitt af sér andúð annarra trúaðra Gyð- inga. Við hjónin eyddum síðdegi einu í Mea Shearim, hverfi hinna rétttrú- uðu Gyðinga. Þarna er hvert sam- kunduhúsið við ar.nað, sum ekki stærri en meðalherbergi. og þar má sjá þessi aðvörunarorð: „Lög Mós- es ætlast t'l, að þú klæðist sóma- samlega.“ Samkunduhús þessi og þeir, sem þau sækja, leiða hugann frá nútím- anum; orka þannig á flesta aðra, að tuttugasta öldin sé enn víðs fjarri. íbúar Mea Sheraim-hverfis- ins gera lítið að því að ferðast með flugvélum, og í kvikmyndahús fara þeir aldrei. Viss ástæða stendur að baki þessara ströngu siða: Þessir strangtrúuðu Gyðingar halda fast í gamlar siðvenjur vegna ofsóknanna, sem Gyðingar hafa orðið fyrir í næstum hverju einasta landi. Fyrir nokkru olli það ráðamönnum í verksmiðju einni miklum heila- brotum, hvers vegna það urðu svo margir árekstrar, þegar verksmiðju- verkamennirnir óku at stað i bilum sínum út af bílastæði verksmiðj- unnar. Og það furðulega var, að árekstrarnir urðu oftast á þann hátt, að þeir óku aftur á bak á einhvern annan bíl. Þeir létu lögregluna rannsaka þetta nákvæmlega, og þá kom það í Ijós, að mennirnir urðu fyrir truflunum, þegar þeir voru að halda burt af bilastæðinu. Lögregluþjónarnir báru fram uppástungu eina, og ráöamenn fyrirtækisins fóru eftir henni. Og þetta dugði. Nú urðu ekki framar ákeyrslur á bílastæðinu. Og hvert var ráðið? „Látið kvenfólkið hætta 15 mjnútum fyrr", Irish Digest.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.