Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 30

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 30
28 ÚRVAL stofunni. Þser höfðu heyrt að Mar- jorie væri lasin, og vildu hjálpa til við matargerð og annað, en ég átti að sinna barninu. Ég gleymi henni aldrei, þegar hún kom inn, svo smágerð og hugrökk, en greinilega í miklu uppnámi. Hún hélt á lítilli plasttösku, og það kom síðar í Ijós að i henni voru þrettán cent, aðrar veraldlegar eigur henn- ar voru i litlum pappakassa. A því augnabliki sem ég kom auga á hana, og hún á mig, þá fann ég til ónotakenndar í maganum, og mér varð ljóst að það var blekking ein, að hún ætti að vera hjá okkur til bráðabirgða. Ég fann það á þess- ari stundu að við Marjorie yorum þau einu sem hún átti að í heimin- um. Marjorie hafði komið niður, og hún lá fyrir á legubekk, þegar hún heilsaði henni, og aftur varð ég undrandi yfir þeim virðugleik sem barnið bjó yfir. En Marjorie sagði mér síðar, að hönd telpunnar hefði titrað, þegar hún tók í hana. Um kvöldið sá ég að glaðværð telpunn- ar, var tilraun til að breiða yfir angistina. Löngu síðar spurði ég hana um tiifinningar hennar þetta fyrsta kvöld. — Ég var hrædd, sagði hún, og það var greinilegt að jafnvel eftir svona langan tíma, vildi hún ekk' ræða þetta mál. En hún var ekki sú eina, sem var skelfingu lostin þetta kvöld. Þótt Marjorie virtist róleg, var ég sjálfur eins og hengdur upp á þráð. Það gat verið vegna þess að Eva kallaði mig strax pabba. Ég vissi ekki þá að Koreubörn kalla alla karlmenn þessu nafni, eftir komuna til Amer- íku, og allar konur mömmur. Góðu konurnar þrjár voru nokk- uð aðsópsmiklar í eldhúsinu, og ég var sendur á stúfana, til að ná í egg og mjólk. Eini staðurinn, þar sem slíkan varning var að fá, var mílu vegar í burtu. Ég fór út í bílskúrinn og fór að fálma eftir bíllyklunum, og þá fann ég fyrst hve taugaóstyrk- ur ég var. Þegar ég stóð þarna í myrkrinu, var ekki laust við að skjálfti færi um mig. Það rann upp fyrir mér hve geys'leg lífsvenj ubreyting þetta yrSi fyrir okkur hjónin. Þetta kost- aði það, að við Marjorie, sem vor- um búin að koma okkur vel fyrir að nióta þess að vera miðaldra, yrð- um að gerbreyta lifnaðarháttum okkar. Á hinn bóginn vissi ég það að ég gæti aldrei hrakið þessa telpu frá okkur. Ég tók bílinn út, fór í miólkur- le ðangurinn, en á leiðinni heim, tók ég allskonar krókaleiðir, til að fá meira svigrúm til að hugsa. Þetta kvöld er nú mjög óljóst í huga mínum, en ég man að ég hafði mesta löngun til að fara út í garð og öskra. Við Marjorie h'álpuðumst að við að koma Evu í rúmið. Ég man ekki hvað okkur fór á milli, en ég man að ég komst við, þegar ég sá hve Eva var ofursmá í geysistóru rúm- inu, áður en v:ð fórum inn til okk- ar. Ég vaknaði snemma næsta morg- un. í mörg ár hafði ég alltaf farið fyrstur á fætur og fært Marjorie te í rúmið. Þetta var ekki nein fórn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.