Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 37

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 37
LEIÐIN TIL HJÓNABANDSÖNGÞVEITIS 35 spurði, hvort ég væri að leita að einhverju sérstöku. „Já,“ svaraði ég, „einhverju heimspekilegu. Ég er nýbú'nn að lesa bók, sem segir manni hvernig maður eigi að rífast við konuna sína. Nú þarf ég á bók að halda, sem segir manni, hvernig maður eigi að sættast." A1 spurði, hvernig mér litist á lítinn konfekt- kassa. Ég sagði, að mér fyndist það fremur gamaldags aðferð, sko, eins og að aka um í hestvagni á bílaöld- inni. A1 sagði, að maður kæmist samt leiðar sinnar í hestvagni. Ég hafði reyndar aldrei hugsað um þá hlið málsins. Maggie var að lesa uppi í rúmi, þegar ég kom heim. Hún leit spyrj- andi á pakkann, sem ég hélt á. „Gjöf,“ sagði ég. Hún lyfti augnabrúnunum. „Ha, tvær sama daginn?“ sagði hún undr- andi. Hún vafði pappírnum utan af konfektkassanum. „Nei, sko, þakka þér fyrir,“ sagði hún. Hún hikaði augnablik, áður en hún opnaði hann, líkt og hún héldi, að það væri bók innan í honum. En þar var engin bók, bara konfektmolar. Við feng- um okkur bæði mola. Maggie fékk sér nokkra í viðbót, meðan ég var að búa mig í háttinn. „Veggfóðrið í anddyrinu fer alveg prýðilega," sagði ég við hana. „Það er meira að segja ekki hægt að sjá, hvar ég reif gat á það.“ „Mér þykir leitt, að ég skyldi þjóta svona upp á nef mér,“ sagði hún. „Veggfóðrun tekur svo á taug- arnar.“ „Það er allt í lagi,“ svaraði ég. Ég hallaði mér yfir hana og kyssti hana.... Umm hindberjabragð! „Þú ættir að fara meira út. Manstu eftir löngu gönguferðunum, sem við fórum í forðum?" spurði ég. Hún mundi eftir þeim. „Og grösugu stöðunum? Manstu?“ Hún leit upp til mín með eins konar hálfbros á vör. Ég skreið upp í. „Maggie...“ „Já,“ svaraði hún. ,,Rúmið,“ sagði ég „það hallast.“ „Undirstaðan á einum rúmfæt- inum brotnaði," sagði hún, „svo að ég skrúfaði undirstöðuna af. Finnst þér það verra?“ Ég beið í um eina mínútu. í hvert skipti sem ég hreyfði mig, tók rúm- ið dýfu, sem endaði með smell. Þetta hafði truflandi áhrif. Ég varpaði af mér rúmteppinu og reis upp. Ég reyndi að renna bók undir rúmfótinn, en það dugði ekki. Og því reyndi ég við tvær bækur. Ég lagði „Leiðbeiningar í hjónbands- erjum“ á gólfið og „Innihaldsríkara kynlíf“ þar ofan á og smeygði þeim báðum undir rúmfótinn. Það var prýðilegt. Séra William Wayne Dehoney, forseti Baptistakirknasambandsins í Suðurríkjunum, gaf eftirmanni sínum eftirfarandi ráðleggingu: „Treystu guði, elskaðu meðbræður þina, og biddu blaðamann alltaf að lesa upp- hátt fyrir þig það, sem hann hefur haft eftir þér.“ The National Observer.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.