Úrval - 01.09.1969, Page 50

Úrval - 01.09.1969, Page 50
48 URVAL S 1. George Pompidou var kosinn forseti Frakklands á eftir de Gaulle. En til hve langs tíma? 2. Hvers lenzkur er kjötrétturinn gullsj? 3. Hver leikur aðal kvenhlutverkið í kvikmyndinni „Funny Girl“? 4. Liggja landamæri Austurríkis og Júgó- slavíu saman? 5. Eftir hvern er skáld- ritið „Ditta manns- barn“? 6. Hver er yngsti landsliðsmaður i knattspyrnu, sem ís- land hefur átt? 7. Hver var fyrsti stj órnarf ormaður Eimskipafélags ís- lands? 8. Hvaða íslenzkur leikritahöfundur hefur samið út- varpsleikrit um Jör- und Hundadagakon- ung? 9. Hver er ritstjóri blaðsins Hreppa- maður? 10. Hverjir hafa tekið saman bókina „ís- lenzkir málshættir“? ar til ösku. Indíánunum verður sig- að á okkur." Styrjöld gegn auðug- asta og voldugasta heimsveldi jarð- arinnar! Gæti Ameríka reitt sig á, að hennar eigin landsmenn hopuðu hvergi í styrjöld, sem „yrði grimmi- legri“ vegna þessarar yfirlýsingar? „Mundu þeir ekki kvarta yfir styrj- öld þeirri beiskum huga og álíta hana vera fljótfærni, brjálæði?“ Það varð svolítil þögn á eftir þessum kjarmiklu setningum. Og þá mátti heyra regnið bylja á rúð- unum. John Dickinson settist. Nú beindust augu allra að John Adams, stuttvaxna fulltrúanum frá Massa- chusetts, en hann var 41 árs að aldri. Honum einum þýddi að andmæla Dickinson. Adams reis þreytulega á fætur. Mánuðum saman hafði hann aðeins haft fjögurra tíma svefn á sólar- hring. Hann átti sæti í fleiri nefnd- um þingsins en nokkur annar. Hann hafði skrifað ótal bréf og skýrslur. Á hverjum degi hafði hann barizt í þinginu fyrir sjálfstæði nýlendn- anna. Sem snöggvast velti hann því fyrir sér, hvort hann gæti afborið að neyðast til að endurtaka enn einu sinni „það, sem hafði verið endurtekið og þvælt ótal sinnum síðustu 6 mánuðina." En hið geysi- lega mikilvægi málefn'sins greip hann föstum tökum að nýju, á sama augnabliki og hann hóf mál sitt, og þreytublær raddar hans gufaði sam- stundis upp og hún varð kröftug og hljómmikil. Nú flutti hann mestu ræðu á ger-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.