Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 53

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 53
HIN GRÝTTA LEIÐ TIL SJÁLFSTÆÐIS 51 heyra hófadyn og koma auga á þeysandi hest. McKean kom loks auga á það, sem hann þráði, þegar liðið var á atkvæðagreiðsluna í þingsalnum. Caesar Rodney renndi sér greiðlega úx hnakknum. Hann var þakinn leðju frá hvirfli til ilja, enda hafði hann verið á ferðinni alla nóttina. Nokkrum mínútum síð- ar reis hann úr sæti sínu í þing- salnum og gaf þessa yfirlýsingu: „Fólkið heima er með sjálfstæðinu. Ég er á sama máli.“ Nú var komið að fulltrúum Suð- ur-Karólínu. Og sjálfstæðissinnar andvörpuðu af feginleik, þegar Ed- ward Rudledge lýsti yfir því, að hans nýlenda gengi nú til liðs við þá. John Hancock þingforseti las nú upp úrslit atkvæðagreiðslunnar, og rödd hans tiltraði af niðurbældri æsingu: með sjálfstæði — 12 — á móti — enginn — Hin mikla ákvörð- un hafði verið tekin. Allir þeir, sem voru viðstaddir í þingsalnum þennan dag, þ. 2. dag júlímánaðar, gerðu ráð fyrir því, að upp frá því yrði sá dagur hald- inn hátíðlegur sjálfstæðisdagurinn. John Adams skrifaði Abigail konu sinni á þessa leið: „Ég álít, að það muni verða haldið upp á dag þenn- an af komandi kynslóðum sem hinn mikla afmælisdag sjálfstæðisins.“ En hvorki hann né félagar hans höfðu reiknað með valdi hins ritaða máls. Aðeins lítill hluti hinnar stór- fenglegu ræðu John Adams var skráður. Miklar umræður urðu í þinginu um ýmsar útstrikanir í sjálf- stæðisyfirlýsingu Jefferson,, enn- fremur ýmsar viðbætur við hana. Og að lokum samþykkti þingið hið endurskoðaða plagg að kvöldi þ. 4. dags júlímánaðar. Þannig hefur hinn leiftrandi stíll Jefferson tengzt sj álfstæðishugsj óninni ór j úf anleg- um böndum í hugum Ameríku- manna. En samt ættu Ameríkumenn einn- ig að minnast lofgerðar John Adams um sjálfstæðið. Hann skrifaði konu sinni á þessa leið: „Ég geri mér góða grein fyrir því erfiði, því blóði og þeim fjármunum, sem það mun kosta okkur að standa við þessa yf- irlýsingu. En í öllu því mjrrkri greini ég samt geisla glampandi birtu og dýrðar. Ég get séð, að ár- angurinn er fyllilega verður allrar fyrirhafnarinnar og að komandi kynslóðir munu fyllast sigurhrósi vegna þessa dags, jafnvel þótt við kunnum að iðrast þeirra, sem ég treysti samt, að við munum með guðs hjálp ekki gera.“ E’in a£ pínupilsastelpunum i keiluleiksliðinu á skrifstofunni okkar gleymdi að koma með síðbuxur til þess að vera í í keppninni, sem átti að fara fram að loknum skrifstofutíma. Eftir miklar umræður við vinkonur sínar ákvað hún að leika bara i pínupilsinu. Þá útbjó einn af herrunum snyrtilegt skilti úr pappa og límdi það aftan á pilsið hennar. Á því stóð: AÐEINS FYRIR FULLORÐNA ÁHORFENDUR. D.L.I.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.