Úrval - 01.09.1969, Síða 54

Úrval - 01.09.1969, Síða 54
52 TJRVAL Er nokkuð að marka stjömus'pádóma? Hvað sem því líður lifir fólk um allan heim samkvæmt þeim á hverfum degi. Vaxandi vinsældir stjörnuspádóma Eftir TOM BUCKLEY jarni vinsæla rokksöng- leiksins „Hár“ eru stjörnuspádómar og allt, sem þá snertir. Og líklega er það fyrsta leiksýningin við hina frægu leik- húsgötu, Broadway í New York, þar sem skráður er sérstakur stjörnuspámaður leikflokksins í leikskránni. (Stjörnuspámaðurinn ákvað hagstæða dagsetningu fyrir frumsýninguna á Broadway og einnig frumsýningarnar í Kaup- mannahöfn, Lundúnum, Los Angel- es, Miinchen og Stokkhólmi). — í tízkuhúsum New York og Parísar fá sumir teiknararnir móðursýkis- köst við tilhugsunina eina um að byrja tízkusýningu á degi, sem er óhagstæður stjörnufræðilega séð. Auðvitað er ekki þagað yfir slíkum móðursýkisköstum, heldur eru þau vel auglýst. Marlene Dietrich sótti nýlega um að fá viðtal við U. Thant, ritara Sameinuðu þjóðanna. Hún ætlaði að skýra honum frá því, að dagur sá, sem ákveðinn var til sér- staks fundar Allsherjarráðsins, væri óhagstæður stjörnufræðilega séð. Nú á dögum eru til stjörnuspá- dómamatreiðslubækur, stjörnuspá- dómahjúskaparráðgjafar og stjörnu- spádómakynningarþjónusta til þess að auðvelda ungu fólki, sem á vel saman, að ná saman til styttri eða lengri kynna. Stofnun ein í Dals- læk í New Yorkfylki, sem kallast Tímamynztursrannsóknarstofnunin, hefur matað tölvu á 25 milljón upp- lýsingaatriðum stj örnuspádómalegs eðlis. Svo þarf aðeins að mata tölv- una á fæðingardegi og fæðingarstað viðskiptavinarins og einnig upplýs- ingum um, klukkan hvað hann fæddist. Og tölvan spýr svo út úr sér 20.400 orða langri skapgerðar- greiningu viðskiptavinarins, ásamt lista yfir hæfileika og ýmsa eigin- New York Times —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.